Fundur 1415

  • Bćjarráđ
  • 10. ágúst 2016

null

1415. fundur Bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 4. ágúst 2016 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson formaður, Kristín María Birgisdóttir varaformaður, Marta Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi, Róbert Ragnarsson bæjarstjóri, Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Páll Jóhann Pálsson varamaður.

Fundargerð ritaði: Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri.

Dagskrá:

1. 1511006 - Fasteignir bæjarsins: Nýtt húsnæði fyrir bókasafn og tónlistarskóla - framhaldsmál
Verksamningur lagður fram.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að undirrita samninginn.

2. 1607015 - Minja-og sögufélag Grindavíkur: Verndarsvæði í byggð
Bæjarráð felur bæjarstjóra og sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að vinna umsókn um styrk í Húsafriðunarsjóð til að undirbúa tillögur að verndarsvæði í byggð.

3. 1607026 - Íbúðalánasjóður: Framkvæmd nýrra laga um almennar íbúðir
Bréf frá Íbúðalánasjóði um framkvæmd nýrra laga um almennar íbúðir lagt fram.

Bæjarráð vísar erindinu til umfjöllunar í starfshópi um uppbyggingu íbúða í Víðihlíð og felur bæjarstjóra að gera drög að auglýsingu eftir aðilum sem hafa áhuga á að taka þátt í stofnun húsnæðissjálfseignarstofnunar um almennar leiguíbúðir í Grindavík.

4. 1606123 - Kvikan: ársreikningur 2015
Ársreikningur ársins 2015 lagður fram til kynningar.

5. 1607028 - Viktoría Róbertsdóttir: Umsókn um launalaust leyfi
Viktoría Róbertsdóttir starfsmaður á Bókasafni Grindavíkur sækir um launalaust leyfi í eitt ár til að taka við starfi grunnskólakennara við Grunnskóla Grindavíkur.

Bæjarráð samþykkir beiðnina.

6. 1506029 - Fasteignagjöld 2016

Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusvið kynnti samanburð Byggðastofnunar á fasteignagjöldum árið 2016, á 27 þéttbýlisstöðum.

Samanburðurinn leiðir í ljós að fasteignagjöld í Grindavík eru með þeim lægstu á landinu. Samanburður við þéttbýlisstaði sem eru með sambærilegt fasteignamat og Grindavík sýnir að fasteignagjöld eru lægst í Grindavík í þeim hópi.

7. 1607011 - Fasteignagjöld 2017

Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusvið kynnti áætlun fasteignagjalda fyrir árið 2017 miðað við nýtt fasteignamat og óbreyttar álagningarforsendur.

8. 1602002 - Fundargerðir: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum 2016
Fundargerð 704. fundar lögð fram til kynningar.

9. 1601073 - Fundargerðir: Sorpeyðingarstöð Suðurnesja 2016
Fundargerð fundar 470 lögð fram til kynningar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135