Upplýsingar óskast í Frístundahandbókina

 • Fréttir
 • 10. ágúst 2016
Upplýsingar óskast í Frístundahandbókina

Líkt og sex síðustu ár er fyrirhugað er að gefa út fyrir haustið FRÍSTUNDAHANDBÓKINA þar sem hægt verður að finna upplýsingar um íþrótta- og tómstundafélög og aðra aðila sem starfa á þeim vettvangi í Grindavík og það starf sem verður í boði veturinn 2016 - 2017.

Frístundahandbókina frá því í fyrra má sjá hér: http://www.grindavik.is/gogn/2015/vetrarbaeklingur2015_netugafa.pdf

Æskilegt er að í handbókinni komi fram helstu upplýsingar um starfsemi vetrarins, hverjir eru forsvarsmenn, aðsetur, heimasíða, netfang o.s.frv. Þá er æskilegt að fá senda 1-2 myndir úr félagsstarfinu í góðri upplausn. Besta myndin er svo valin á forsíðuna 
Hjá íþróttafélögum er æskilegt að upplýsingar um æfingatíma (æfingatöflur), hver þjálfar hvaða flokk/aldur o.s.frv. komi fram.
Eftirtaldir aðilar voru með í fyrra:
• Aðalstjórn UMFG og allar deildir
• Félagsmiðstöðin Þruman
• Dansskólinn
• Félagsstarf eldri borgara
• Golfklúbbur Grindavíkur
• Fjáreigendafélag Grindavíkur
• Hjónakúbbur Grindavíkur
• Hestmannafélagið Brimfaxi
• Unglingadeildin Hafbjörg
• Bókasafnið
• Björgunarsveitin Þorbjörn
• AA samtökin
• Slysavarnadeildin Þórkatla
• Grindavíkurkirkja
• Stangveiðifélag Grindavíkur
• Lionsklúbbur Grinda´vikur
• Greip - Félags handverksfólks
• Pílufélag Grindavíkur
• Skógræktarfélag Grindavíkur
• Skotfélag Grindavíkur
• Rauði krossinn í Grindavík
• Kvenfélag Grindavíkur
• Miðstöð símenntunar
Að auglýsa í Frístundahandbókinni ókeypis. Öllum aðilum í frístundastarfi er velkomið að auglýsa.

Þeir sem hafa hug á því að vera með upplýsingar um sitt félag eða sína starfsemi þurfa að senda þær á netfangið thorsteinng@grindavik.is í síðasta lagi mánudaginn 22. ágúst. Fyrirhugaður útgáfudagur er upp úr mánaðarmótum ágúst/september.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 21. febrúar 2018

Búiđ ađ opna Grindavíkurveg ađ nýju

Grunnskólinn / 16. febrúar 2018

Konudeginum fagnađ í skólanum

Fréttir / 19. febrúar 2018

Ađalfundur Rauđa krossins í Grindavík 

Fréttir / 16. febrúar 2018

Blús-rokk á Bryggjunni annađ kvöld

UMFG / 15. febrúar 2018

Juanma áfram í Grindavík

Grunnskólinn / 14. febrúar 2018

Líflegur öskudagur í Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 8. febrúar 2018

Pizza í matinn í skólanum á öskudaginn

Fréttir / 8. febrúar 2018

Bćnastund í kirkjunni í kvöld

Nýjustu fréttir

Öskudagsfjör í Hópsskóla

 • Grunnskólinn
 • 19. febrúar 2018

Útgáfuveisla í 2. bekk

 • Grunnskólinn
 • 19. febrúar 2018

112 dagurinn á Laut

 • Laut
 • 15. febrúar 2018

Dagur tónlistarskólanna 24. febrúar 2018 milli kl. 14:00 og 16:00

 • Fréttir frá Tónlistarskólanum
 • 15. febrúar 2018

Ný vefsíđa Grindavíkurbćjar í loftiđ

 • Fréttir
 • 14. febrúar 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 14. febrúar 2018