Upplýsingar óskast í Frístundahandbókina
Upplýsingar óskast í Frístundahandbókina

Líkt og sex síðustu ár er fyrirhugað er að gefa út fyrir haustið FRÍSTUNDAHANDBÓKINA þar sem hægt verður að finna upplýsingar um íþrótta- og tómstundafélög og aðra aðila sem starfa á þeim vettvangi í Grindavík og það starf sem verður í boði veturinn 2016 - 2017.

Frístundahandbókina frá því í fyrra má sjá hér: http://www.grindavik.is/gogn/2015/vetrarbaeklingur2015_netugafa.pdf

Æskilegt er að í handbókinni komi fram helstu upplýsingar um starfsemi vetrarins, hverjir eru forsvarsmenn, aðsetur, heimasíða, netfang o.s.frv. Þá er æskilegt að fá senda 1-2 myndir úr félagsstarfinu í góðri upplausn. Besta myndin er svo valin á forsíðuna 
Hjá íþróttafélögum er æskilegt að upplýsingar um æfingatíma (æfingatöflur), hver þjálfar hvaða flokk/aldur o.s.frv. komi fram.
Eftirtaldir aðilar voru með í fyrra:
• Aðalstjórn UMFG og allar deildir
• Félagsmiðstöðin Þruman
• Dansskólinn
• Félagsstarf eldri borgara
• Golfklúbbur Grindavíkur
• Fjáreigendafélag Grindavíkur
• Hjónakúbbur Grindavíkur
• Hestmannafélagið Brimfaxi
• Unglingadeildin Hafbjörg
• Bókasafnið
• Björgunarsveitin Þorbjörn
• AA samtökin
• Slysavarnadeildin Þórkatla
• Grindavíkurkirkja
• Stangveiðifélag Grindavíkur
• Lionsklúbbur Grinda´vikur
• Greip - Félags handverksfólks
• Pílufélag Grindavíkur
• Skógræktarfélag Grindavíkur
• Skotfélag Grindavíkur
• Rauði krossinn í Grindavík
• Kvenfélag Grindavíkur
• Miðstöð símenntunar
Að auglýsa í Frístundahandbókinni ókeypis. Öllum aðilum í frístundastarfi er velkomið að auglýsa.

Þeir sem hafa hug á því að vera með upplýsingar um sitt félag eða sína starfsemi þurfa að senda þær á netfangið thorsteinng@grindavik.is í síðasta lagi mánudaginn 22. ágúst. Fyrirhugaður útgáfudagur er upp úr mánaðarmótum ágúst/september.

Nýlegar fréttir

ţri. 21. nóv. 2017    Mikiđ stuđ og glćsilegir vinningar á jólabingó Kvenfélagsins
ţri. 21. nóv. 2017    Viktor Örn nćldi í 2. sćtiđ í Rímnaflćđi
ţri. 21. nóv. 2017    Jóhann Helgi og Orri Freyr í Grindavík
ţri. 21. nóv. 2017    Heimir ţjálfar GG
ţri. 21. nóv. 2017    Sigríđur Etna gefur út barnabók - útgáfuhóf í dag
mán. 20. nóv. 2017    Björn Lúkas tók silfriđ á heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA
mán. 20. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
mán. 20. nóv. 2017    Grindvíkingar standa sig almennt vel ţegar öryggi barna í bíl er kannađ
mán. 20. nóv. 2017    Samningar viđ stćrstu bakhjarla körfuknattleiksdeildarinnar endurnýjađir
mán. 20. nóv. 2017    Grindavíkurkonur völtuđu yfir Ármann
mán. 20. nóv. 2017    Tvö slćm töp hjá strákunum um helgina
mán. 20. nóv. 2017    Vel heppnađir nemendatónleikar í tónlistarskólanum s.l. ţriđjudag
sun. 19. nóv. 2017    Skáld í skólum á miđstigi
fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
Grindavík.is fótur