Samanburđur fasteignagjalda á nokkrum ţéttbýlisstöđum 2016
Samanburđur fasteignagjalda á nokkrum ţéttbýlisstöđum 2016

Byggðastofnun hefur fengið Þjóðskrá Íslands til að reikna út fasteignamat og fasteignagjöld á sömu fasteigninni á nokkrum þéttbýlisstöðum á landinu eins og undanfarin ár. Reiknað er út fasteignamat á hverjum stað ef þessi eign væri staðsett í viðkomandi sveitarfélagi. Viðmiðunareignin er einbýlishús, byggt 1975, sem er 161,1 m2 að grunnfleti og lóðarstærð er 808m2.

Útreiknað fasteignamat þessarar eignar er í Grindavík 24,5 milljónir króna og hefur lækkað frá fyrra ári um 5,06%.

Heimild: www.byggdastofnun.is

Útreikningur gjalda byggir á þessu fasteignamati samkvæmt álagningarreglum ársins 2016 eins og þær eru í hverju sveitarfélagi fyrir sig.
Eins og fyrri ár kemur Grindavík vel út úr þessum samanburði með 225,8 þúsund króna fasteignagjöld og er það hækkun um 0,78% frá árinu 2015.
Eins og sést á næstu mynd þá eru fasteignagjöld í Grindavík þau þriðju lægstu af þessum þéttbýlisstöðum, einungis Bolungarvík og Vopnafjörður með lægri gjöld.

Heimild: www.byggdastofnun.is

Ef einungis eru teknir þéttbýlisstaðir sem hafa svipað fasteignamat og í Grindavík þá er Grindavík með lægstu gjöldin en Borgarnes með þau hæstu, eða rúm 351 þús. króna. Álögð gjöld í Borgarnesi eru því um 125 þús. króna hærri en í Grindavík, sem gerir um 55%.


Sjá nánar á heimasíðu Byggðastofnunar: http://www.byggdastofnun.is/is/frettir/category/1/samanburdur-fasteignagjalda-a-nokkrum-thettbylisstodum-5
og http://www.byggdastofnun.is/is/utgefid-efni/grof-og-skrar

 

 

Nýlegar fréttir

miđ. 20. sep. 2017    Prjóna- og handavinnukvöld í Gallery Spuna í kvöld
miđ. 20. sep. 2017    Fyrsti fundur Stuđboltana ţetta skólaár
miđ. 20. sep. 2017    Félagsfundur VG í Grindavík annađ kvöld - Ari Trausti mćtir
miđ. 20. sep. 2017    Tjaldsvćđiđ opiđ út nóvember
miđ. 20. sep. 2017    ADHD međ tónleika á Bryggjunni á fimmtudagskvöldiđ
ţri. 19. sep. 2017    Suđurnesjaslagur í Útsvarinu 29. september
ţri. 19. sep. 2017    Fisktćkniskólinn og Marel áfram í samstarfi
ţri. 19. sep. 2017    Lokahóf 3. og 4. flokks í knattspyrnu
ţri. 19. sep. 2017    Lýđheilsuganga í Grindavík - SAGA
ţri. 19. sep. 2017    Geo Hótel leitar ađ hótelstjóra
mán. 18. sep. 2017    Karfan.is leitar ađ blađamönnum og ljósmyndurum í Grindavík
mán. 18. sep. 2017    Hópsnesiđ er kynngimagnađur stađur
mán. 18. sep. 2017    Allskonar form í umhverfinu
mán. 18. sep. 2017    Björn Lúkas rúllađi upp MMA einvígi sínu
mán. 18. sep. 2017    Rennandi blaut markasúpa á Grindavíkurvelli
fös. 15. sep. 2017    Réttađ í Ţórkötlustađarétt laugardaginn á morgun kl. 14:00
fös. 15. sep. 2017    Opnađ fyrir umsóknir um orlofshús VG á Spáni fyrir páskana
fös. 15. sep. 2017    Grindavík lá í Eyjum
fös. 15. sep. 2017    Bubbi Morthens međ tónleika í Grindavíkurkirkju í kvöld
fim. 14. sep. 2017    Lýđsheilsugöngur í Grindavík
fim. 14. sep. 2017    Lokahóf hjá yngri flokkum í fótboltanum
fim. 14. sep. 2017    Atvinna: Matráđur og ađstođarmatráđur í Miđgarđi
fim. 14. sep. 2017    Fjör í hljóđfćrakennslu í tónlistarskólanum
miđ. 13. sep. 2017    Lýđheilsuganga í dag kl. 18:00 - náttúra
miđ. 13. sep. 2017    Lýđheilsuganga (spacer zdrowia) w Grindaviku
Grindavík.is fótur