Samanburđur fasteignagjalda á nokkrum ţéttbýlisstöđum 2016
Samanburđur fasteignagjalda á nokkrum ţéttbýlisstöđum 2016

Byggðastofnun hefur fengið Þjóðskrá Íslands til að reikna út fasteignamat og fasteignagjöld á sömu fasteigninni á nokkrum þéttbýlisstöðum á landinu eins og undanfarin ár. Reiknað er út fasteignamat á hverjum stað ef þessi eign væri staðsett í viðkomandi sveitarfélagi. Viðmiðunareignin er einbýlishús, byggt 1975, sem er 161,1 m2 að grunnfleti og lóðarstærð er 808m2.

Útreiknað fasteignamat þessarar eignar er í Grindavík 24,5 milljónir króna og hefur lækkað frá fyrra ári um 5,06%.

Heimild: www.byggdastofnun.is

Útreikningur gjalda byggir á þessu fasteignamati samkvæmt álagningarreglum ársins 2016 eins og þær eru í hverju sveitarfélagi fyrir sig.
Eins og fyrri ár kemur Grindavík vel út úr þessum samanburði með 225,8 þúsund króna fasteignagjöld og er það hækkun um 0,78% frá árinu 2015.
Eins og sést á næstu mynd þá eru fasteignagjöld í Grindavík þau þriðju lægstu af þessum þéttbýlisstöðum, einungis Bolungarvík og Vopnafjörður með lægri gjöld.

Heimild: www.byggdastofnun.is

Ef einungis eru teknir þéttbýlisstaðir sem hafa svipað fasteignamat og í Grindavík þá er Grindavík með lægstu gjöldin en Borgarnes með þau hæstu, eða rúm 351 þús. króna. Álögð gjöld í Borgarnesi eru því um 125 þús. króna hærri en í Grindavík, sem gerir um 55%.


Sjá nánar á heimasíðu Byggðastofnunar: http://www.byggdastofnun.is/is/frettir/category/1/samanburdur-fasteignagjalda-a-nokkrum-thettbylisstodum-5
og http://www.byggdastofnun.is/is/utgefid-efni/grof-og-skrar

 

 

Nýlegar fréttir

fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
mán. 13. nóv. 2017    Villibráđakvöld á Fish House 17. nóvember
mán. 13. nóv. 2017    Ray Anthony og Nihad Hasecid ţjálfa kvennaliđ Grindavíkur
Grindavík.is fótur