Samanburđur fasteignagjalda á nokkrum ţéttbýlisstöđum 2016
Samanburđur fasteignagjalda á nokkrum ţéttbýlisstöđum 2016

Byggðastofnun hefur fengið Þjóðskrá Íslands til að reikna út fasteignamat og fasteignagjöld á sömu fasteigninni á nokkrum þéttbýlisstöðum á landinu eins og undanfarin ár. Reiknað er út fasteignamat á hverjum stað ef þessi eign væri staðsett í viðkomandi sveitarfélagi. Viðmiðunareignin er einbýlishús, byggt 1975, sem er 161,1 m2 að grunnfleti og lóðarstærð er 808m2.

Útreiknað fasteignamat þessarar eignar er í Grindavík 24,5 milljónir króna og hefur lækkað frá fyrra ári um 5,06%.

Heimild: www.byggdastofnun.is

Útreikningur gjalda byggir á þessu fasteignamati samkvæmt álagningarreglum ársins 2016 eins og þær eru í hverju sveitarfélagi fyrir sig.
Eins og fyrri ár kemur Grindavík vel út úr þessum samanburði með 225,8 þúsund króna fasteignagjöld og er það hækkun um 0,78% frá árinu 2015.
Eins og sést á næstu mynd þá eru fasteignagjöld í Grindavík þau þriðju lægstu af þessum þéttbýlisstöðum, einungis Bolungarvík og Vopnafjörður með lægri gjöld.

Heimild: www.byggdastofnun.is

Ef einungis eru teknir þéttbýlisstaðir sem hafa svipað fasteignamat og í Grindavík þá er Grindavík með lægstu gjöldin en Borgarnes með þau hæstu, eða rúm 351 þús. króna. Álögð gjöld í Borgarnesi eru því um 125 þús. króna hærri en í Grindavík, sem gerir um 55%.


Sjá nánar á heimasíðu Byggðastofnunar: http://www.byggdastofnun.is/is/frettir/category/1/samanburdur-fasteignagjalda-a-nokkrum-thettbylisstodum-5
og http://www.byggdastofnun.is/is/utgefid-efni/grof-og-skrar

 

 

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur