Góđur sigur fyrir austan - Stórleikur á fimmtudaginn
Góđur sigur fyrir austan - Stórleikur á fimmtudaginn

Grindavíkurpiltar gerðu góða ferð austur á land um helgina þegar þeir lögðu Leikni á Fáskrúðsfirði 4-1 í Inkassodeild karla í knattspyrnu. Leikið var í knattspyrnuhöllinni á Reyðarfirði. Leikurinn var jafn til að byrja með en eftir að Gunnar Þorsteinsson braut ísinn með skallamarki á 23. mínútu tóku okkar menn yfirhöndina á vellinum.

William Daniels bætti við öðru marki Grindavíkur skömmu síðar og Gunnar Þorsteinsson skoraði svo þriðja mark Grindavíkur á 69. mínútu og annað mark sitt í leiknum. Heimamenn minnkuðu muninn en Magnús Björgvinsson innsiglaði 4-1 sigur Grindvíkinga með marki undir lok leiksins.

Grindavík er í 2. sæti og nú aðeins einu stigi á eftir toppliði KA en nágrannarnir Keflavík eru skammt undan. Suðurnesjaliðin mætast á Grindavíkurvelli á fimmtudaginn í sannkölluðum stórleik þar sem mikið verður í húfi. Grindvíkingar eru hvattir til þess að mæta og hvetja okkar menn til sigurs í mikilvægasta knattspyrnuleik karlaliðsins okkar í áraraðir.

FÉLAG L U J T MÖRK NET STIG
1 KA 14 9 2 3 22 - 11 11 29
2 Grindavík 14 8 4 2 36 - 14 22 28
3 Keflavík 14 6 7 1 24 - 16 8 25
4 Leiknir R. 14 7 2 5 15 - 16 -1 23
5 Þór 14 7 1 6 18 - 21 -3 22
6 Selfoss 14 5 5 4 18 - 16 2 20
7 Haukar 14 5 2 7 21 - 27 -6 17
8 Fram 14 4 4 6 15 - 22 -7 16
9 Fjarðabyggð 14 3 5 6 21 - 23 -2 14
10 HK 14 3 5 6 18 - 25 -7 14
11 Huginn 14 3 4 7 12 - 19 -7 13
12 Leiknir F. 14 2 3 9 16 - 26 -10 9

 

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur