Góđur sigur fyrir austan - Stórleikur á fimmtudaginn
Góđur sigur fyrir austan - Stórleikur á fimmtudaginn

Grindavíkurpiltar gerðu góða ferð austur á land um helgina þegar þeir lögðu Leikni á Fáskrúðsfirði 4-1 í Inkassodeild karla í knattspyrnu. Leikið var í knattspyrnuhöllinni á Reyðarfirði. Leikurinn var jafn til að byrja með en eftir að Gunnar Þorsteinsson braut ísinn með skallamarki á 23. mínútu tóku okkar menn yfirhöndina á vellinum.

William Daniels bætti við öðru marki Grindavíkur skömmu síðar og Gunnar Þorsteinsson skoraði svo þriðja mark Grindavíkur á 69. mínútu og annað mark sitt í leiknum. Heimamenn minnkuðu muninn en Magnús Björgvinsson innsiglaði 4-1 sigur Grindvíkinga með marki undir lok leiksins.

Grindavík er í 2. sæti og nú aðeins einu stigi á eftir toppliði KA en nágrannarnir Keflavík eru skammt undan. Suðurnesjaliðin mætast á Grindavíkurvelli á fimmtudaginn í sannkölluðum stórleik þar sem mikið verður í húfi. Grindvíkingar eru hvattir til þess að mæta og hvetja okkar menn til sigurs í mikilvægasta knattspyrnuleik karlaliðsins okkar í áraraðir.

FÉLAG L U J T MÖRK NET STIG
1 KA 14 9 2 3 22 - 11 11 29
2 Grindavík 14 8 4 2 36 - 14 22 28
3 Keflavík 14 6 7 1 24 - 16 8 25
4 Leiknir R. 14 7 2 5 15 - 16 -1 23
5 Þór 14 7 1 6 18 - 21 -3 22
6 Selfoss 14 5 5 4 18 - 16 2 20
7 Haukar 14 5 2 7 21 - 27 -6 17
8 Fram 14 4 4 6 15 - 22 -7 16
9 Fjarðabyggð 14 3 5 6 21 - 23 -2 14
10 HK 14 3 5 6 18 - 25 -7 14
11 Huginn 14 3 4 7 12 - 19 -7 13
12 Leiknir F. 14 2 3 9 16 - 26 -10 9

 

Nýlegar fréttir

fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
mán. 13. nóv. 2017    Villibráđakvöld á Fish House 17. nóvember
mán. 13. nóv. 2017    Ray Anthony og Nihad Hasecid ţjálfa kvennaliđ Grindavíkur
Grindavík.is fótur