Sparkvöllunum lokađ - Skipt út grasi og gúmmíkurli

  • Fréttir
  • 12. júlí 2016

Í vikunni verður hafist handa við að skipta um gúmmíkurl  og gervigras á sparkvellinum við Grunnskóla Grindavíkur við Ásabraut, verkið tekur 2-3 vikur. Verður völlurinn að sjálfsögðu lokaður á meðan framkvæmdunum stendur. Stórvirkar vinnuvélar verða á skólalóðinni og því eru allir beðnir að fara varalega sem eiga erindi á skólalóðinni á næstunni. Þegar framkvæmdum við Ásabraut lýkur verður í kjölfarið farið að skipta um kurl í vellinum við Hópsskóla og tekur það nokkra daga og völlurinn verður að sjálfsögðu lokaður á meðan. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir