Fundur nr. 66

  • Félagsmálanefnd
  • 21. júní 2016

66. fundur félagsmálanefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 12. maí 2016 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu:
Ásrún Helga Kristinsdóttir aðalmaður, Birgitta H. Ramsay Káradóttir aðalmaður, Laufey Sæunn Birgisdóttir aðalmaður, Hildigunnur Árnadóttir, félagsráðgjafi og Nökkvi Már Jónsson, sviðsstjóri.

Fundargerð ritaði: Nökkvi Már Jónsson, Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs.

 

Dagskrá:

1. 1510034 - Málefni eldri borgara: Erindi frá aðalfundi SSS
Stefanía Sigríður Jónsdóttir forstöðumaður Miðgarðs kemur inn á fundinn undir þessum lið.
Samantekt frá íbúðaþingi hinn 19. mars sl. um þjónustu við eldri borgara liggur frammi, þ.m.t. ábendingar þinggesta. Umræðuefni á borðum var skipt í fimm flokka, þ.e. tómstundir og félagsstarf, heimaþjónustu, dagvistun, húsnæðismál og annað. Almenn ánægja var með þjónustu við eldri borgara samkvæmt umræðum á borðum. Fram komu þó athugasemdir gagnvart heimsendingu matar sem og að ekki sé boðið upp á mat í hádeginu í Miðgarði fyrir þá er það kjósa. Jafnframt komu fram ábendingar um að starfsfólk í heimaþjónustu myndu heimsækja alla eldri borgara eldri en 75 ára, 1 - 2 á ári til að kanna hug þeirra til þjónustunnar. Félagsmálanefnd tekur undir þessar ábendingar. Jafnframt leggur félagsmálanefnd til að kannaður verður grundvöllur þess að vinna að heilsueflingu eldri borgara og endurskða félags- og tómstundastarf eldri borgara.

2. 1604076 - Félagslegar íbúðir

3. 1604077 - Félagslegar íbúðir

4. 1602035 - Búsetumál eldri borgara í Grindavík: Uppbygging við Víðihlíð

Drög að nýjum reglum um úthlutun íbúða í Víðihlíð eru lagðar fram.
Varðandi 2. mgr. 13. gr. reglnanna leggur félagsmálanefnd til að ákvæðið standi óbreytt. Að öðru leyti gerir félagsmálanefnd engar athugsemdir við drögin.

5. 1604080 - Félagslegar íbúðir

6. 1604022 - Fjárhagsaðstoð

7. 1604072 - Fjárhagsaðstoð

8. 1604074 - Fjárhagsaðstoð

9. 1603101 - Fjárhagsaðstoð

10. 1604075 - Fjárhagsaðstoð

11. 1605023 - Fjárhagsaðstoð

12. 1604082 - Fjárhagsaðstoð


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135