Vinnuskólafréttir - nemandi dagsins: Jakob Máni Jónsson

  • Vinnuskólinn
  • 20. júní 2016

Nemandi dagsins í Vinnuskólanum er Jakob Máni Jónsson. Eitthvað segir mér að hann hafi smá áhuga á hestamennsku.

Nafn: Jakob Máni Jónsson
Fyrstu sex í kennitölu: 271201
Lýstu þér í 3 orðum: Vinnusamur, hress og kátur
Ef þú mættir velja 1 land til að ferðast til, hvaða land yrði fyrir valinu: Bandaríkin
Hvað er draumastarfið þitt: Bifvélavirki
Í hvaða framhaldsskóla ætlaru: Borgarholtsskóla
Hver er frægasti einstaklingurinn í símanum þínum: Pabbi
Hvaða lag myndi lýsa þér best: Hesta Jói
Ef þú gætir hitt eitthvern frægan, hver yrði fyrir valinu: Veit ekki

Uppáhalds:
Matur/drykkur:
Hamborgari
Kvikmynd/sjónvarpsþáttur: Top gear
Lag: Sweet child of mine
Tónlistarmaður/hljómsveit: Reiðmenn vindanna
Bók: Útkall
Fag: Hestar
Íþrótt: Hestar
Leikari/leikkona: Laddi
Land/staður: Ísland
Flokkstjóri: Emma
Spurning frá síðasta nemanda, hundar eða kettir? Hundar

Að lokum, spurning til næsta nemanda: hvað áttu mörg systkini?

Fyrri nemendur dagsins:

7. júní - Jón Aron Eiðsson

8. júní - Kayla Nicole Reyes

9. júní - Sindri Snær Gunnarsson

15. júní - Fannar Helgi Arnþórsson


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir