Körfuboltavöllurinn viđ Hópsskóla hreinsađur

  • Fréttir
  • 15. júní 2016

Þessa dagana eru nokkir vaskir vinnuskólanemendur ásamt Hjalta Guðmundssyni, umsjónarmanni grænna og opinna svæða, að hreinsa undirlagið á körfuboltavellinum við Hópsskóla. Þetta er nokkuð umfangsmikið verkefni þar sem að rífa þarf upp plastklæðninguna á vellinum, smúla og sópa, og leggja hana svo niður aftur sem er nokkuð nákvæmnisverk. 

Hreinsa þarf völlinn nokkuð reglulega þar sem að mikill sandur berst yfir völlinn í þau fáu skipti sem vindur blæs úr austanátt en Hjalti vinnur nú að fyrirbyggjandi aðgerðum til framtíðar með gróðursetningu trjárunna meðfram vellinum. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál