Efnilegir kvikmyndagerđamenn

  • Grunnskólinn
  • 6. júní 2016

Verðlaun voru veitt fyrir stuttmyndagerð á skólaslitunum. Stuttmyndagerðin er hluti af námsefni í ensku hjá Páli Erlingssyni kennara í 8.-10. bekk. Verðlaun voru veitt fyrir 3 efstu sætin og frumlegustu atriðin. 

Þriðju verðlaun hlutu tveir hópar nemenda úr 9. bekk sem gerðu myndirnar Taken og Bullit
Í öðru sæti voru nemendur úr 10. bekk sem unnu myndina Tour de Grindavík
Í fyrsta sætir voru nemendur úr 10. bekk sem unnu myndina Cinderella
Nemendur fá girnilega körfu í verðlaun fulla af góðgæti sem t.d. má gæða sér á og horfa á góða mynd í leiðinni


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!