Dagskrá fyrsta leikjanámskeiđs sumarsins klár

 • Fréttir
 • 3. júní 2016
Dagskrá fyrsta leikjanámskeiđs sumarsins klár

Leikjanámskeið Grindavíkurbæjar verður starfrækt að vanda í sumar, en fyrsta námskeið sumarsins hefst mánudaginn 6. júní. Dagskráin er klár en hana má sjá hér að neðan. Í sumar verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá fyrir börn sem eru að ljúka námi í 1.-3. bekk í vor (árgangar 2007, 2008 og 2009) þar sem viðfangsefnin eru skemmtileg og uppbyggjandi. Mikið er lagt upp úr útiveru. Enn eru einhver laus pláss á námskeiðin. Skráning fer fram í gegnum netið. Sjá nánar á heimasíðu leikjanámskeiðis.

Dagskráin á pdf sniði

Umsjónarmaður með leikjanámskeiðunum er Ólöf Helga Pálsdóttir.
Leiðbeinendur eru Marinó Helgason, Katrín Lóa Sigurðardóttir og Katla Þormarsdóttir. Aðstoðarleiðbeinendur eru úr Vinnuskólanum.
Símanúmer leikjanámskeiðsins er 660 7321 en það kemst í gagnið frá og með 3. júní.
Yfirumsjón með leikjanámskeiðunum hefur Þorsteinn Gunnarsson sviðssjóri frístunda- og menningarsviðs.

Fyrirspurnir er alltaf hægt að senda á leikur@grindavik.is

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 7. desember 2018

Snjókarlagerđ í núvitund

Grunnskólafréttir / 6. desember 2018

Vilhjálmur Árnason rćddi orkumál viđ nemendur

Fréttir / 5. desember 2018

Jólatónleikar kórs Grindavíkurkirkju

Fréttir / 30. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Grunnskólafréttir / 28. nóvember 2018

4. bekkur í Norrćna húsinu

Fréttir / 28. nóvember 2018

Atvinna - Stađa verkamanns laus til umsóknar

Fréttir / 27. nóvember 2018

Skáldagyđjur í heimsókn á bókasafninu

Fréttir / 26. nóvember 2018

Fjörugur föstudagur á Hafnargötunni

Fréttir / 23. nóvember 2018

Fullveldishátíđ Suđurnesja

Fréttir / 22. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Grunnskólafréttir / 21. nóvember 2018

Lausar kennarastöđur vegna forfalla

Nýjustu fréttir 11

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 7. desember 2018

Jólatónleikar Tónlistarskólans

 • Tónlistaskólafréttir
 • 7. desember 2018

8. bekkur las fyrir 2. bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 6. desember 2018

Ađventustund í kirkjunni

 • Fréttir
 • 5. desember 2018

Fyrsta helgi í ađventu í Grindavík

 • Fréttir
 • 30. nóvember 2018

Krossljósastund á sunnudaginn

 • Fréttir
 • 28. nóvember 2018