Dagskrá fyrsta leikjanámskeiđs sumarsins klár

 • Fréttir
 • 3. júní 2016
Dagskrá fyrsta leikjanámskeiđs sumarsins klár

Leikjanámskeið Grindavíkurbæjar verður starfrækt að vanda í sumar, en fyrsta námskeið sumarsins hefst mánudaginn 6. júní. Dagskráin er klár en hana má sjá hér að neðan. Í sumar verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá fyrir börn sem eru að ljúka námi í 1.-3. bekk í vor (árgangar 2007, 2008 og 2009) þar sem viðfangsefnin eru skemmtileg og uppbyggjandi. Mikið er lagt upp úr útiveru. Enn eru einhver laus pláss á námskeiðin. Skráning fer fram í gegnum netið. Sjá nánar á heimasíðu leikjanámskeiðis.

Dagskráin á pdf sniði

Umsjónarmaður með leikjanámskeiðunum er Ólöf Helga Pálsdóttir.
Leiðbeinendur eru Marinó Helgason, Katrín Lóa Sigurðardóttir og Katla Þormarsdóttir. Aðstoðarleiðbeinendur eru úr Vinnuskólanum.
Símanúmer leikjanámskeiðsins er 660 7321 en það kemst í gagnið frá og með 3. júní.
Yfirumsjón með leikjanámskeiðunum hefur Þorsteinn Gunnarsson sviðssjóri frístunda- og menningarsviðs.

Fyrirspurnir er alltaf hægt að senda á leikur@grindavik.is

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 21. september 2018

Sigga Dögg hitti nemendur unglingastigs

Íţróttafréttir / 20. september 2018

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG laugardaginn 29. september

Íţróttafréttir / 18. september 2018

Grindavík falliđ úr Pepsi-deild kvenna

Fréttir frá Ţrumunni / 17. september 2018

Starfsmenn Ţrumunnar uppfullir af fróđleik eftir starfsdaga Samfés

Bókasafnsfréttir / 14. september 2018

Stormfuglar Einars Kárasonar - kynning á bókmenntaarfinum

Fréttir / 12. september 2018

Dagur lćsis á Króki

Fréttir / 10. september 2018

Matseđill nćstu tveggja vikna í Víđihlíđ

Fréttir / 7. september 2018

Opiđ sviđ á Fish house í kvöld

Íţróttafréttir / 6. september 2018

Ingibjörg međ Grindavík á ný í vetur

Fréttir / 6. september 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Nýjustu fréttir 11

Framkvćmdir hafnar á Grindavíkurvegi

 • Fréttir
 • 21. september 2018

Hljóđfćragerđ fyrir nemendur í 5. og 6. bekk

 • Tónlistaskólafréttir
 • 21. september 2018

1. bekkur í heimsókn á Ásabraut

 • Grunnskólafréttir
 • 18. september 2018

Vilt ţú eiga forsíđumynd Járngerđar?

 • Fréttir
 • 18. september 2018

Pysja kemur í heimsókn

 • Grunnskólafréttir
 • 16. september 2018

KK band á Fish house á laugardaginn

 • Fréttir
 • 12. september 2018