Dagskrá fyrsta leikjanámskeiđs sumarsins klár

  • Fréttir
  • 3. júní 2016
Dagskrá fyrsta leikjanámskeiđs sumarsins klár

Leikjanámskeið Grindavíkurbæjar verður starfrækt að vanda í sumar, en fyrsta námskeið sumarsins hefst mánudaginn 6. júní. Dagskráin er klár en hana má sjá hér að neðan. Í sumar verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá fyrir börn sem eru að ljúka námi í 1.-3. bekk í vor (árgangar 2007, 2008 og 2009) þar sem viðfangsefnin eru skemmtileg og uppbyggjandi. Mikið er lagt upp úr útiveru. Enn eru einhver laus pláss á námskeiðin. Skráning fer fram í gegnum netið. Sjá nánar á heimasíðu leikjanámskeiðis.

Dagskráin á pdf sniði

Umsjónarmaður með leikjanámskeiðunum er Ólöf Helga Pálsdóttir.
Leiðbeinendur eru Marinó Helgason, Katrín Lóa Sigurðardóttir og Katla Þormarsdóttir. Aðstoðarleiðbeinendur eru úr Vinnuskólanum.
Símanúmer leikjanámskeiðsins er 660 7321 en það kemst í gagnið frá og með 3. júní.
Yfirumsjón með leikjanámskeiðunum hefur Þorsteinn Gunnarsson sviðssjóri frístunda- og menningarsviðs.

Fyrirspurnir er alltaf hægt að senda á leikur@grindavik.is

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 19. mars 2018

Framlenging í fyrsta leik Grindavíkur og Tindastóls

Grunnskólafréttir / 16. mars 2018

Kennaranemar í heimsókn frá Danmörku

Fréttir / 16. mars 2018

Umsókn um dvöl í Orlofshús í VG

Menningarfréttir / 16. mars 2018

Tvennir tónleikar á Menningarviku í kvöld

Íţróttafréttir / 15. mars 2018

Ađalfundi UMFG frestađ til 19. mars

Menningarfréttir / 15. mars 2018

Tónlistin í fyrirrúmi á Menningarviku í dag

Menningarfréttir / 14. mars 2018

Bíókvöld í Bakka 16. mars - Ég man ţig

Bókasafnsfréttir / 14. mars 2018

Stjörnu-Sćvar heimsćkir bókasafniđ í kvöld

Grunnskólafréttir / 14. mars 2018

Árshátíđ unglingastigs

Íţróttafréttir / 14. mars 2018

Jón Axel og félagar í úrslitin í háskólaboltanum

Íţróttafréttir / 13. mars 2018

Grindavík međ stórsigur á Ármanni

Menningarfréttir / 13. mars 2018

Valgeir Guđjónsson á Fish house á fimmtudaginn

Fréttir / 13. mars 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ