Sýning á verkum nemenda

  • Grunnskólinn
  • 2. júní 2016

Á Vorgleði Grunnskólans sem verður í Hópsskóla í dag 2. júní, kl. 11-13 verður sýning á nokkrum textílverkum sem nemendur á yngsta - og miðstigi gerðu í smiðjum. Verkin sem sýnd verða eru uglur og bangsar sem nemendur af miðstigi saumuðu og pokar sem nemendur í 3 bekk saumuðu. Einnig verða sýnd aukaverkefni sem nemendur á miðstigi gerðu, svokallaðar listaspírur, púðar og hjörtu. Listaspírurnar og púðarnir eru gerðir úr efnum sem nemendur á elsta stigi lituðu í Thai dye valtímum.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir