Vinaliđum á yngsta stigi veitt viđurkenning

  • Grunnskólinn
  • 2. júní 2016

Vinaliðum á yngsta stigi á vorönn 2016 var veitt viðurkenning og þeim þakkað á sal skólans í gær.    Vinaliðar koma úr 2. og 3. bekk, valdir af samnemendum og vinna þeir undir stjórn Bjarneyjar Einarsdóttur í ákveðnum frímínútum. Starfið er að fyrirmynd Árskóla á Sauðárkróki og hefur verið í þróun í skólanum okkar á síðustu misserum.

 

Vinaliði á:

  • að taka þátt í og aðstoða við afþreyingu í frímínútunum
  • að sýna yngri nemendum sérstaka athygli sem og þeim sem eru einir í frímínútunum
  • að láta vita af því ef hann heldur að nemendum í skólanum leiðist, séu einmana eða ef hann verður vitni að einelti og útilokun eða öðru sem getur valdið vanlíðan nemenda
  • að fá dagsnámskeið í leikjum og ráðleggingar um hvernig hægt er að hvetja aðra í leik
  • að fá stuðning og leiðsögn frá umsjónarmanni Vinaliðaverkefnisins í skólanum


Vinaliðar á yngsta stigi á vorönn 2016 voru: Bríet Ósk Halldórsdóttir(vantar á mynd), Bríet Þyrí Sverrisdóttir, Bylgja Björk Sigurðardóttir, Emilía Snærós Siggeirsdóttir, Eysteinn Rúnarsson, Frosti Reyr Ármannsson, Gísli Matthías Eyjólfsson, Guðrún Sif Kristmundsdótti, Gunnar Helgi Magnússon, Halldóra Rún Gísladóttir, Helena Anja Valdimarsdóttir, Helga Rut Einarsdóttir, Kamolchanok Saedkhong, Kent Örn Wojciech, Markús Eðvarð Karlsson(vantar á mynd), Róbert Árnason, Sigurjón Samved og Svanhildur Röfn Róbertsdóttir.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir