Flúđi af vettvangi eftir ađ hafa ekiđ á mann

  • Fréttir
  • 24. nóvember 2003

Sett inn ţann 29.06.03
Tćplega ţrítugur Suđurnesjamađur ók á mann á Bústađarvegi í gćrkvöldi, en stakk af frá vettvangi, ađ ţví er fram kom í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.
Mađurinn náđist stuttu síđar í Hafnarfirđi. Slysiđ átti sér stađ laust fyrir miđnćtti á móts viđ Grímsbć en ţá var ekiđ á mann um tvítugt. Hann hlaut innvortis meiđsl og var fluttur á gjörgćslu en ađ sögn lögreglu var hann ekki talinn í lífshćttu. Fólk í nćrliggjandi húsum varđ vart viđ slysiđ en ökumađur ók af vettvangi. Gerđu sjónarvottarnir lögreglu viđvart og gáfu út lýsingu á bílnum.

Handtók Hafnarfjarđarlögreglan manninn í sínu umdćmi en ţá sagđist hann vera á heimleiđ á Suđurnes.
Ađ sögn varđstjóra hjá Reykjavíkurlögreglunni sem tók skýrslu af ökumanninum voru skýringar hans á ţví ađ hann skyldi tvítuga piltinn liggjandi í götunni ?eitthvađ í ódýrari kantinum? eins og varđstjóri orđađi ţađ.
Ökumađur er ekki grunađur um ölvun og var hann látinn laus ađ lokinni skýrslutökunni, sagđi í fréttum Bylgjunnar.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun