40 konur á prjónakaffi

  • Fréttir
  • 25.03.2009
40 konur á prjónakaffi

Fyrr á árinu var byrjað með svokallað Prjónakaffi í Flagghúsinu einu sinni í mánuði. Óhætt er að segja að mikill áhugi hafi verið hjá prjónakonum bæjarins til þess að hittast og bera saman prjóna sína því prjónakvöldin hafa verið ákaflega vel sótt og alltaf sjást ný andlit í hvert skipti.

 Í tilefni menningarvikunnar var haldið prjónakaffi í Flagghúsinu í gærkvöldi og mættu um 40 konur sem voru með ýmislegt skemmtilegt á prjónunum. Að þessu sinni kynnti Erla Eggertsdóttir bókina Lærið að prjóna og Linda í Palómu kynnti Garn á prjónana. Vel tókst til og gaman að sjá íslenskt handverk blómstra með þessum hætti.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. ágúst 2018

Atvinna - Matráđur í Miđgarđi

Bókasafnsfréttir / 9. ágúst 2018

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

Fréttir / 4. ágúst 2018

Sundlaugin opin á mánudaginn

Bókasafnsfréttir / 2. ágúst 2018

Bókasafniđ lokađ á morgun

Fréttir / 30. júlí 2018

Frćđsluganga viđ Ţorbjörn á morgun

Íţróttafréttir / 25. júlí 2018

Grindavík tapađi 0-2 heima gegn Blikum

Íţróttafréttir / 24. júlí 2018

Ađalfundur Pílufélags Grindavíkur verđur 31. júlí

Fréttir / 23. júlí 2018

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Nýjustu fréttir 11

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

  • Grunnskólafréttir
  • 11. ágúst 2018

Atvinna - Starfsfólk í Heimaţjónustu

  • Fréttir
  • 9. ágúst 2018

Opiđ Sviđ í 37. sinn í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. júlí 2018

Sophie O'Rourke í Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 25. júlí 2018