Hafiđ, fjaran og fólkiđ - málţing í Gjánni á morgun, laugardag

  • Fréttir
  • 20. maí 2016

Við minnum á málþingið sem haldið verður á morgun, laugardaginn 21. maí kl. 11:00, í Gjánni en yfirskrift þess er: „Hafið, fjaran og fólkið. Menningararfleið, tækifæri og ógnir sjávarbyggða.“ Málþingið er samstarfsverkefni Minja- og sögufélags Grindavíkur og Minja- og sögufélags Vatnsleysustrandar. Dagskráin er eftirfarandi:

Kl. 11:00 Kynning á Vitafélaginu - íslensk strandmenning og Nordisk kustkultur
Sigurbjörg Árnadóttir, formaður Vitafélagsins

Kl. 11:30 Fornleifar á Reykjanesi, minjar til sjávar og upp til heiða
Ragnheiður Traustadóttir, fornleifafræðingur

Kl. 12:30 Hlé

Kl. 12:45 Reykjanes Geopark - uppbygging til framtíðar
Þuríður Aradóttir Braun, forstöðumaður Markaðsstofu Reykjaness

Kl. 13:45 Verbúðir í hundrað ár 
Haukur Aðalsteinsson

Fundarstjóri er Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs Grindavíkur.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!