Góđir gestir í heimsókn

  • Grunnskólinn
  • 18. maí 2016

Lovísa Hilmarsdóttir fyrrverandi kennari í Grindavík kennir nú í Fellaskóla í Reykjavík. Hún kom í dag í vettvangsheimsókn til Grindavíkur með þrjá stúlkur sem eru skjólstæðingar hennar í Fellaskóla. Þær skoðuðu skólann og leist stúlkunum mjög vel á.  Ferðinni var síðan heitið upp í hesthús að skoða hestana. Alltaf gaman að fá góða gesti í skólann.   

Alexander hitti Lovísu frænku sína á ganginum og urðu fagnaðarfundir. 

 

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir