Umhverfisdagar tókust vel - hreinsun lýkur á morgun

  • Fréttir
  • 17. maí 2016

Umhverfisdagar í Grindavík um nýliðna helgi virðast hafa tekist mjög vel upp. Í það minnsta hefur annað eins magn af rusli ekki sést áður við lóðamörk og hafa starfsmenn HP gáma haft í nógu að snúast í dag við að safna ruslinu saman og koma því til endurvinnslu. Raunar er magnið slíkt í ár að hreinsun mun ekki ljúka fyrr en á morgun, miðvikudag. Stefnt er að hreinsun vestan Víkurbrautar ljúki í dag, en restin verður sótt á morgun. Við þökkum Grindvíkingum kærlega fyrir þátttökuna í umhverfisdögum, það er ljóst að bærinn okkar mun skarta sínu fegursta á Sjóaranum síkáta í ár.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!