Rúnar datt í lukkupottinn
Rúnar datt í lukkupottinn

Rúnar Sigurjónsson datt í lukkupottinn í hálfleik í gær í leik Grindavíkur og Snæfells. Hann gerði sér lítið fyrir og vann ferð með Iceland Epress fyrir tvo til Evrópu að eigin vali eftir að hann bjó til bestu bréfskutluna!

Um 20 manns tóku þátt í spennandi keppni, að búa til bréfskutlur og síðan var þeim kastað. Bréfskutla Rúnars sveif lengst og því stóð hann uppi sem sigurvegari. Rúnar er greinilega flínkur í höndunum því hann hefur atvinnu af því að vera málari!

Þess má geta að rútuferð verður farin á Stykkishólm á miðvikudaginn þegar Grindvíkingar leika við Snæfellinga í öðrum leik undanúrslita Iceland Express deildarinnar.

Skráning í rútuferðina er í síma 896-2710 eða á einarhannes@gmail.com.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Óli Björn Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur afhendir Rúnari umslagið góða. 

Nýlegar fréttir

fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
mán. 13. nóv. 2017    Villibráđakvöld á Fish House 17. nóvember
mán. 13. nóv. 2017    Ray Anthony og Nihad Hasecid ţjálfa kvennaliđ Grindavíkur
Grindavík.is fótur