Rúnar datt í lukkupottinn

  • Fréttir
  • 24.03.2009
Rúnar datt í lukkupottinn

Rúnar Sigurjónsson datt í lukkupottinn í hálfleik í gær í leik Grindavíkur og Snæfells. Hann gerði sér lítið fyrir og vann ferð með Iceland Epress fyrir tvo til Evrópu að eigin vali eftir að hann bjó til bestu bréfskutluna!

Um 20 manns tóku þátt í spennandi keppni, að búa til bréfskutlur og síðan var þeim kastað. Bréfskutla Rúnars sveif lengst og því stóð hann uppi sem sigurvegari. Rúnar er greinilega flínkur í höndunum því hann hefur atvinnu af því að vera málari!

Þess má geta að rútuferð verður farin á Stykkishólm á miðvikudaginn þegar Grindvíkingar leika við Snæfellinga í öðrum leik undanúrslita Iceland Express deildarinnar.

Skráning í rútuferðina er í síma 896-2710 eða á einarhannes@gmail.com.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Óli Björn Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur afhendir Rúnari umslagið góða. 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. ágúst 2018

Atvinna - Matráđur í Miđgarđi

Bókasafnsfréttir / 9. ágúst 2018

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

Fréttir / 4. ágúst 2018

Sundlaugin opin á mánudaginn

Bókasafnsfréttir / 2. ágúst 2018

Bókasafniđ lokađ á morgun

Fréttir / 30. júlí 2018

Frćđsluganga viđ Ţorbjörn á morgun

Íţróttafréttir / 25. júlí 2018

Grindavík tapađi 0-2 heima gegn Blikum

Íţróttafréttir / 24. júlí 2018

Ađalfundur Pílufélags Grindavíkur verđur 31. júlí

Fréttir / 23. júlí 2018

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Nýjustu fréttir 11

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

  • Grunnskólafréttir
  • 11. ágúst 2018

Atvinna - Starfsfólk í Heimaţjónustu

  • Fréttir
  • 9. ágúst 2018

Opiđ Sviđ í 37. sinn í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. júlí 2018

Sophie O'Rourke í Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 25. júlí 2018