Rúnar datt í lukkupottinn
Rúnar datt í lukkupottinn

Rúnar Sigurjónsson datt í lukkupottinn í hálfleik í gær í leik Grindavíkur og Snæfells. Hann gerði sér lítið fyrir og vann ferð með Iceland Epress fyrir tvo til Evrópu að eigin vali eftir að hann bjó til bestu bréfskutluna!

Um 20 manns tóku þátt í spennandi keppni, að búa til bréfskutlur og síðan var þeim kastað. Bréfskutla Rúnars sveif lengst og því stóð hann uppi sem sigurvegari. Rúnar er greinilega flínkur í höndunum því hann hefur atvinnu af því að vera málari!

Þess má geta að rútuferð verður farin á Stykkishólm á miðvikudaginn þegar Grindvíkingar leika við Snæfellinga í öðrum leik undanúrslita Iceland Express deildarinnar.

Skráning í rútuferðina er í síma 896-2710 eða á einarhannes@gmail.com.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Óli Björn Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur afhendir Rúnari umslagið góða. 

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur