Rúnar datt í lukkupottinn

 • Fréttir
 • 24. mars 2009
Rúnar datt í lukkupottinn

Rúnar Sigurjónsson datt í lukkupottinn í hálfleik í gær í leik Grindavíkur og Snæfells. Hann gerði sér lítið fyrir og vann ferð með Iceland Epress fyrir tvo til Evrópu að eigin vali eftir að hann bjó til bestu bréfskutluna!

Um 20 manns tóku þátt í spennandi keppni, að búa til bréfskutlur og síðan var þeim kastað. Bréfskutla Rúnars sveif lengst og því stóð hann uppi sem sigurvegari. Rúnar er greinilega flínkur í höndunum því hann hefur atvinnu af því að vera málari!

Þess má geta að rútuferð verður farin á Stykkishólm á miðvikudaginn þegar Grindvíkingar leika við Snæfellinga í öðrum leik undanúrslita Iceland Express deildarinnar.

Skráning í rútuferðina er í síma 896-2710 eða á einarhannes@gmail.com.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Óli Björn Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur afhendir Rúnari umslagið góða. 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 13. nóvember 2018

Blóđsykursmćling í Nettó í bođi Lions

Fréttir frá Ţrumunni / 12. nóvember 2018

Félagsmiđstöđva- og ungmennahúsadagurinn á miđvikudaginn

Grunnskólafréttir / 9. nóvember 2018

Popplegur lestrarsprettur

Fréttir / 9. nóvember 2018

Lokun viđ Stamphólsveg 4

Lautafréttir / 7. nóvember 2018

Lestrarátaki Lautar lokiđ

Fréttir / 1. nóvember 2018

Atvinna - Upplýsinga og markađsfulltrúi

Fréttir / 6. nóvember 2018

Opinn fundur í Framsóknarhúsinu

Fréttir / 8. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 2. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 31. október 2018

Leikjaskrá körfunnar er komin út

Íţróttafréttir / 30. október 2018

Sjávarréttahlađborđ sunddeildarinnar á föstudaginn

Grunnskólafréttir / 30. október 2018

Fćrđi skólanum steina ađ gjöf

Íţróttafréttir / 29. október 2018

Tiegbe Bamba til liđs viđ Grindavík

Nýjustu fréttir 11

A - Gjörningahátíđ / Performance Festival

 • Fréttir
 • 13. nóvember 2018

Gestafundur kvenfélags Grindavíkur

 • Fréttir
 • 10. nóvember 2018

Jólabakstur og jólaforeldrakaffi í Lautinni

 • Lautafréttir
 • 9. nóvember 2018

Sigurđur Ólafsson ráđinn sviđsstjóri

 • Fréttir
 • 7. nóvember 2018

Lokun viđ Stamphólsveg 4

 • Fréttir
 • 5. nóvember 2018

Barnaheill bođa símalausan sunnudag

 • Grunnskólafréttir
 • 2. nóvember 2018

Ţetta vilja börnin sjá 2018

 • Bókasafnsfréttir
 • 2. nóvember 2018