Upplestur í Víđihlíđ

  • Fréttir
  • 24.03.2009
Upplestur í Víđihlíđ

Nemendur í 7. bekk grunnskólans lásu upp ljóð og sögur fyrir eldri borgara í Víðihlíð í gær en þetta var hluti af menningarviku Grindavíkurbæjar. Eldri borgararnir kunnu afar vel að meta þessa skemmtilegu tilbreytingu, sérstaklega eftir að búið var að manna blessuð börnun, þá voru allir sáttir.

Nemendurnir lásu ævintýrið Refurinn eftir franskan höfund og svo ljóð eftir Þórarin Eldjárn, Örn Arnarson og fleiri.
Þau sem lásu heita Lárus Guðmundsson, Lára Lind Jakobsdóttir, Páll Erlingur Pálsson og Magnús Már Ellertsson.

Á myndinni að neðan les Lárus.

Magnús les.

 

 

 

 

 

 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. ágúst 2018

Atvinna - Matráđur í Miđgarđi

Bókasafnsfréttir / 9. ágúst 2018

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

Fréttir / 4. ágúst 2018

Sundlaugin opin á mánudaginn

Bókasafnsfréttir / 2. ágúst 2018

Bókasafniđ lokađ á morgun

Fréttir / 30. júlí 2018

Frćđsluganga viđ Ţorbjörn á morgun

Íţróttafréttir / 25. júlí 2018

Grindavík tapađi 0-2 heima gegn Blikum

Íţróttafréttir / 24. júlí 2018

Ađalfundur Pílufélags Grindavíkur verđur 31. júlí

Fréttir / 23. júlí 2018

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Nýjustu fréttir 11

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

  • Grunnskólafréttir
  • 11. ágúst 2018

Atvinna - Starfsfólk í Heimaţjónustu

  • Fréttir
  • 9. ágúst 2018

Opiđ Sviđ í 37. sinn í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. júlí 2018

Sophie O'Rourke í Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 25. júlí 2018