Upplestur í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 24. mars 2009
Upplestur í Víđihlíđ

Nemendur í 7. bekk grunnskólans lásu upp ljóð og sögur fyrir eldri borgara í Víðihlíð í gær en þetta var hluti af menningarviku Grindavíkurbæjar. Eldri borgararnir kunnu afar vel að meta þessa skemmtilegu tilbreytingu, sérstaklega eftir að búið var að manna blessuð börnun, þá voru allir sáttir.

Nemendurnir lásu ævintýrið Refurinn eftir franskan höfund og svo ljóð eftir Þórarin Eldjárn, Örn Arnarson og fleiri.
Þau sem lásu heita Lárus Guðmundsson, Lára Lind Jakobsdóttir, Páll Erlingur Pálsson og Magnús Már Ellertsson.

Á myndinni að neðan les Lárus.

Magnús les.

 

 

 

 

 

 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 25. apríl 2018

3. bekkur í heimsókn á Ásabrautinni

Fréttir / 24. apríl 2018

Vatnsleikfimi vor 2018

Grunnskólafréttir / 23. apríl 2018

Útilestur hjá öđrum bekk

Fréttir / 20. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 19. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda

Fréttir / 17. apríl 2018

Götur Grindavíkur sópađar

Fréttir / 17. apríl 2018

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

Fréttir / 17. apríl 2018

Víđavangshlaupinu frestađ til 12. maí

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

Nýjustu fréttir

Fimm Grindvíkingar í U15 landsliđum Íslands

 • Íţróttafréttir
 • 25. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 25. apríl 2018

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

 • Bókasafnsfréttir
 • 23. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

 • Tónlistaskólafréttir
 • 19. apríl 2018