Danskir dagar og langur fimmtudagur í menningarviku

 • Fréttir
 • 24. mars 2009
Danskir dagar og langur fimmtudagur í menningarviku

Aðilar í verslun og þjónustu taka einnig þátt í menningarviku Grindavíkur með ýmsum hætti. Aðal-braut, Palóma og Bókabúð Grindavíkur eru með ýmislegt skemmtilegt í gangi þessa vikuna.

Aðal-braut er með danskan hádegismatseðil alla virku dagana. Þar eru kynnt ný vínarbrauð og danskt birkibrauð og ýmis tilboð í gangi í bakaríinu.

Þá er Aðal-braut með skemmtilegan leik í gangi. Viltu vinna þér inn allt í afmælisveisluna? Fyrir börn 10 ára og yngri. Komdu með heimatilbúinn danskan fána litaðann eða málaðann. Hann verður hengdur upp í Aðal-Braut og nafn barnsins fer í pott. Það barn sem á flottasta fánann fær í verðlaun allt í afmælisveisluna sína; s.s afmælisköku frá Myllunni, 20 stk. pylsur og pylsubrauð, ís og sælgæti.

Fimmtudaginn 26. mars verða Palóma og Bókabúð Grindavíkur með langan
fimmtudag, opið til kl. 21:00. 20% afsláttur af öllum vörum. Óvæntar veitingar.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 25. apríl 2018

3. bekkur í heimsókn á Ásabrautinni

Fréttir / 24. apríl 2018

Vatnsleikfimi vor 2018

Grunnskólafréttir / 23. apríl 2018

Útilestur hjá öđrum bekk

Fréttir / 20. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 19. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda

Fréttir / 17. apríl 2018

Götur Grindavíkur sópađar

Fréttir / 17. apríl 2018

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

Fréttir / 17. apríl 2018

Víđavangshlaupinu frestađ til 12. maí

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

Nýjustu fréttir

Fimm Grindvíkingar í U15 landsliđum Íslands

 • Íţróttafréttir
 • 25. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 25. apríl 2018

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

 • Bókasafnsfréttir
 • 23. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

 • Tónlistaskólafréttir
 • 19. apríl 2018