Danskir dagar og langur fimmtudagur í menningarviku
Danskir dagar og langur fimmtudagur í menningarviku

Aðilar í verslun og þjónustu taka einnig þátt í menningarviku Grindavíkur með ýmsum hætti. Aðal-braut, Palóma og Bókabúð Grindavíkur eru með ýmislegt skemmtilegt í gangi þessa vikuna.

Aðal-braut er með danskan hádegismatseðil alla virku dagana. Þar eru kynnt ný vínarbrauð og danskt birkibrauð og ýmis tilboð í gangi í bakaríinu.

Þá er Aðal-braut með skemmtilegan leik í gangi. Viltu vinna þér inn allt í afmælisveisluna? Fyrir börn 10 ára og yngri. Komdu með heimatilbúinn danskan fána litaðann eða málaðann. Hann verður hengdur upp í Aðal-Braut og nafn barnsins fer í pott. Það barn sem á flottasta fánann fær í verðlaun allt í afmælisveisluna sína; s.s afmælisköku frá Myllunni, 20 stk. pylsur og pylsubrauð, ís og sælgæti.

Fimmtudaginn 26. mars verða Palóma og Bókabúð Grindavíkur með langan
fimmtudag, opið til kl. 21:00. 20% afsláttur af öllum vörum. Óvæntar veitingar.

Nýlegar fréttir

fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
mán. 13. nóv. 2017    Villibráđakvöld á Fish House 17. nóvember
mán. 13. nóv. 2017    Ray Anthony og Nihad Hasecid ţjálfa kvennaliđ Grindavíkur
Grindavík.is fótur