Danskir dagar og langur fimmtudagur í menningarviku
Danskir dagar og langur fimmtudagur í menningarviku

Aðilar í verslun og þjónustu taka einnig þátt í menningarviku Grindavíkur með ýmsum hætti. Aðal-braut, Palóma og Bókabúð Grindavíkur eru með ýmislegt skemmtilegt í gangi þessa vikuna.

Aðal-braut er með danskan hádegismatseðil alla virku dagana. Þar eru kynnt ný vínarbrauð og danskt birkibrauð og ýmis tilboð í gangi í bakaríinu.

Þá er Aðal-braut með skemmtilegan leik í gangi. Viltu vinna þér inn allt í afmælisveisluna? Fyrir börn 10 ára og yngri. Komdu með heimatilbúinn danskan fána litaðann eða málaðann. Hann verður hengdur upp í Aðal-Braut og nafn barnsins fer í pott. Það barn sem á flottasta fánann fær í verðlaun allt í afmælisveisluna sína; s.s afmælisköku frá Myllunni, 20 stk. pylsur og pylsubrauð, ís og sælgæti.

Fimmtudaginn 26. mars verða Palóma og Bókabúð Grindavíkur með langan
fimmtudag, opið til kl. 21:00. 20% afsláttur af öllum vörum. Óvæntar veitingar.

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur