Atvinna - Lausar stöður hjá Slökkviliði Grindavíkur

  • Stjórnsýsla
  • 4. maí 2016

1. Hafa góða líkamsburði, vera andlega og líkamlega heilbrigðir, reglusamir og háttvísir, hafa góða sjón og heyrn, rétta litaskynjun og vera ekki haldnir lofthræðslu eða innilokunarkennd.

2. Hafa að lokinni reynsluráðningu aukin ökuréttindi og vinnuvélaréttindi.

3. Hafa iðnmenntun sem nýtist í starfi slökkviliðsmanna eða sambærilega menntun og reynslu.

4. Umsækjendur þurfa að standast læknisskoðun og þrekpróf.

Upplýsingar um starfið veitir slökkviliðsstjóri i síma 660-7311
Umsóknarfrestur er til og með 10. október 2016.
Umsóknareyðublöð má finna hér. Aðeins er nauðsynlegt að fylla út fyrri síðu. Umsóknum skal skila til slökkviliðsstjóra Hafnargötu 13 Grindavík eða í tölvupósti á slokkvilid@grindavik.is



Deildu þessari frétt

AÐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 29. september 2023

Útboð vegna verkfræðihönnunar sundlaugar

Fréttir / 2. ágúst 2023

Starfsfólk óskast í heimaþjónustu

Fréttir / 15. júní 2023

Umferðaröryggistefna í kynningu

Skipulagssvið / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag við Þorbjörn - auglýsing

Skipulagssvið / 31. maí 2022

Nýjar reglur um lóðarúthlutanir

Skipulagssvið / 13. maí 2022

Deiliskipulag fyrir Laut – auglýsing

Skipulagssvið / 2. mars 2022

Skyndilokun á köldu vatni

Fréttir / 16. febrúar 2022

Útboð: Útdraganlegir áhorfendabekkir

Fréttir / 2. desember 2021

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingar

Höfnin / 8. nóvember 2021

Beðið eftir varahlutum