Fundur 52

  • Frćđslunefnd
  • 3. maí 2016

52. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 2. maí 2016 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Þórunn Svava Róbertsdóttir formaður, Klara Halldórsdóttir aðalmaður, Ámundínus Örn Öfjörð aðalmaður, Ómar Örn Sævarsson aðalmaður, Guðmundur Grétar Karlsson aðalmaður, Valdís Inga Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi, Ægir Viktorsson áheyrnarfulltrúi, Eggert Sólberg Jónsson áheyrnarfulltrúi, Kristín Pálsdóttir áheyrnarfulltrúi, Fríða Egilsdóttir leikskólastjóri, Halldóra Kristín Magnúsdóttir grunnskólastjóri og Hulda Jóhannsdóttir leikskólastjóri.

Fundargerð ritaði: Ingibjörg María Guðmundsdóttir, yfirsálfræðingur.

Dagskrá:

1. 1604011 - Skólapúlsinn: Starfsmannakönnun 2015-2016
Farið yfir helstu niðurstöður úr starfsmannakönnun grunnskóla vorið 2016. Lagt fram til kynningar.

2. 1511033 - Skólastarf: Ytra mat sveitarfélags á skólahaldi
Lögð fram skýrsla um ytra mat þar sem matsþættirnir Þátttaka og ábyrgð nemenda og Námsaðlögun eru metnir. Niðurstöður verða kynntar starfsfólki Grunnskóla og birtar á heimasíðu Grindavíkurbæjar.

3. 1604010 - Leikskólapúlsinn: foreldrar 2015-2016
Lagðar fram til kynningar niðurstöður úr foreldrakönnun leikskóla ásamt greinargerðum skólastjórnenda um niðurstöðurnar.

4. 1603013 - Skóladagatal 2016-2017: Laut
Lagt fram skóladagtal Lautar skólaárið 2016-2017. Fræðslunefnd samþykkir skóladagatal Lautar.

5. 1604088 - Leikskólinn Krókur: Skóladagatal 2016-2017
Lagt fram skóladagatal Króks skólaárið 2016-2017. Fræðslunefnd samþykkir skóladagatal Króks.

6. 1601010 - Biðlistar í leikskólum og nemendafjöldi í skólum.

Lagt fram minnisblað frá Nökkva Má Jónssyni með tveimur tillögum um útfærslur til að mæta fjölgun barna á leikskólum. Annars vegar er um að ræða bráðbirgðalausn með útistofu á lóð Króks og hins vegar viðbyggingu við skólann. Óskað er afstöðu fræðslunefndar á tillögunum. Fræðslunefnd vísar í fyrri bókun frá 7. mars sl. en með því er verið að mæta núverandi þörf fyrir leikskólapláss. Nauðsynlegt er að framtíðarsýn sé mótuð fyrir húsnæðismál skóla bæjarins áður en teknar eru ákvarðanir um varanlegar skólabyggingar.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl.19:30.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135