Skemmtileg ljósmyndasýning barna í verslunarmiđstöđinni

 • Fréttir
 • 23. mars 2009
Skemmtileg ljósmyndasýning barna í verslunarmiđstöđinni

Í morgun var opnuð stórskemmtileg ljósmyndasýning barna í verslunarmiðstöðinni. Krakkarnir á leikskólunum Laut og Króki voru viðstödd opnun sýningarinnar sem er á ganginum, bæði á 1. og 2. hæð hússins, og því tilvalið fyrir bæjarbúa að skoða myndirnar.
Krakkarnir á Laut fengu viðfangsefnið BÆRINN MINN GRINDAVÍK og krakkarnir á Króki fengu viðfangsefnið HVERT FER RUSLIÐ MITT? Óhætt er að segja að krakkarnir hafi annað sjónarhorn á hlutina en fullorðna fólkið og úr verður hreint út sagt frábær ljósmyndasýning, sem allir ættu að sjá.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Krakkarnir á leikskólanum Laut sem tóku myndirnar um bæinn sinn, Grindavík.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Krakkarnir á heilsuleikskólanum Króki við myndirnar sýnar sem sýna okkur hvað verður um ruslið.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 25. apríl 2018

3. bekkur í heimsókn á Ásabrautinni

Fréttir / 24. apríl 2018

Vatnsleikfimi vor 2018

Grunnskólafréttir / 23. apríl 2018

Útilestur hjá öđrum bekk

Fréttir / 20. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 19. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda

Fréttir / 17. apríl 2018

Götur Grindavíkur sópađar

Fréttir / 17. apríl 2018

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

Fréttir / 17. apríl 2018

Víđavangshlaupinu frestađ til 12. maí

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

Nýjustu fréttir

Fimm Grindvíkingar í U15 landsliđum Íslands

 • Íţróttafréttir
 • 25. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 25. apríl 2018

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

 • Bókasafnsfréttir
 • 23. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

 • Tónlistaskólafréttir
 • 19. apríl 2018