Skemmtileg ljósmyndasýning barna í verslunarmiđstöđinni
Skemmtileg ljósmyndasýning barna í verslunarmiđstöđinni

Í morgun var opnuð stórskemmtileg ljósmyndasýning barna í verslunarmiðstöðinni. Krakkarnir á leikskólunum Laut og Króki voru viðstödd opnun sýningarinnar sem er á ganginum, bæði á 1. og 2. hæð hússins, og því tilvalið fyrir bæjarbúa að skoða myndirnar.
Krakkarnir á Laut fengu viðfangsefnið BÆRINN MINN GRINDAVÍK og krakkarnir á Króki fengu viðfangsefnið HVERT FER RUSLIÐ MITT? Óhætt er að segja að krakkarnir hafi annað sjónarhorn á hlutina en fullorðna fólkið og úr verður hreint út sagt frábær ljósmyndasýning, sem allir ættu að sjá.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Krakkarnir á leikskólanum Laut sem tóku myndirnar um bæinn sinn, Grindavík.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Krakkarnir á heilsuleikskólanum Króki við myndirnar sýnar sem sýna okkur hvað verður um ruslið.

Nýlegar fréttir

fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
mán. 13. nóv. 2017    Villibráđakvöld á Fish House 17. nóvember
mán. 13. nóv. 2017    Ray Anthony og Nihad Hasecid ţjálfa kvennaliđ Grindavíkur
Grindavík.is fótur