Skemmtileg ljósmyndasýning barna í verslunarmiđstöđinni

  • Fréttir
  • 23.03.2009
Skemmtileg ljósmyndasýning barna í verslunarmiđstöđinni

Í morgun var opnuð stórskemmtileg ljósmyndasýning barna í verslunarmiðstöðinni. Krakkarnir á leikskólunum Laut og Króki voru viðstödd opnun sýningarinnar sem er á ganginum, bæði á 1. og 2. hæð hússins, og því tilvalið fyrir bæjarbúa að skoða myndirnar.
Krakkarnir á Laut fengu viðfangsefnið BÆRINN MINN GRINDAVÍK og krakkarnir á Króki fengu viðfangsefnið HVERT FER RUSLIÐ MITT? Óhætt er að segja að krakkarnir hafi annað sjónarhorn á hlutina en fullorðna fólkið og úr verður hreint út sagt frábær ljósmyndasýning, sem allir ættu að sjá.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Krakkarnir á leikskólanum Laut sem tóku myndirnar um bæinn sinn, Grindavík.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Krakkarnir á heilsuleikskólanum Króki við myndirnar sýnar sem sýna okkur hvað verður um ruslið.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. ágúst 2018

Atvinna - Matráđur í Miđgarđi

Bókasafnsfréttir / 9. ágúst 2018

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

Fréttir / 4. ágúst 2018

Sundlaugin opin á mánudaginn

Bókasafnsfréttir / 2. ágúst 2018

Bókasafniđ lokađ á morgun

Fréttir / 30. júlí 2018

Frćđsluganga viđ Ţorbjörn á morgun

Íţróttafréttir / 25. júlí 2018

Grindavík tapađi 0-2 heima gegn Blikum

Íţróttafréttir / 24. júlí 2018

Ađalfundur Pílufélags Grindavíkur verđur 31. júlí

Fréttir / 23. júlí 2018

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Nýjustu fréttir 11

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

  • Grunnskólafréttir
  • 11. ágúst 2018

Atvinna - Starfsfólk í Heimaţjónustu

  • Fréttir
  • 9. ágúst 2018

Opiđ Sviđ í 37. sinn í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. júlí 2018

Sophie O'Rourke í Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 25. júlí 2018