Skemmtileg ljósmyndasýning barna í verslunarmiđstöđinni
Skemmtileg ljósmyndasýning barna í verslunarmiđstöđinni

Í morgun var opnuð stórskemmtileg ljósmyndasýning barna í verslunarmiðstöðinni. Krakkarnir á leikskólunum Laut og Króki voru viðstödd opnun sýningarinnar sem er á ganginum, bæði á 1. og 2. hæð hússins, og því tilvalið fyrir bæjarbúa að skoða myndirnar.
Krakkarnir á Laut fengu viðfangsefnið BÆRINN MINN GRINDAVÍK og krakkarnir á Króki fengu viðfangsefnið HVERT FER RUSLIÐ MITT? Óhætt er að segja að krakkarnir hafi annað sjónarhorn á hlutina en fullorðna fólkið og úr verður hreint út sagt frábær ljósmyndasýning, sem allir ættu að sjá.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Krakkarnir á leikskólanum Laut sem tóku myndirnar um bæinn sinn, Grindavík.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Krakkarnir á heilsuleikskólanum Króki við myndirnar sýnar sem sýna okkur hvað verður um ruslið.

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur