Skemmtileg ljósmyndasýning barna í verslunarmiđstöđinni

 • Fréttir
 • 23. mars 2009
Skemmtileg ljósmyndasýning barna í verslunarmiđstöđinni

Í morgun var opnuð stórskemmtileg ljósmyndasýning barna í verslunarmiðstöðinni. Krakkarnir á leikskólunum Laut og Króki voru viðstödd opnun sýningarinnar sem er á ganginum, bæði á 1. og 2. hæð hússins, og því tilvalið fyrir bæjarbúa að skoða myndirnar.
Krakkarnir á Laut fengu viðfangsefnið BÆRINN MINN GRINDAVÍK og krakkarnir á Króki fengu viðfangsefnið HVERT FER RUSLIÐ MITT? Óhætt er að segja að krakkarnir hafi annað sjónarhorn á hlutina en fullorðna fólkið og úr verður hreint út sagt frábær ljósmyndasýning, sem allir ættu að sjá.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Krakkarnir á leikskólanum Laut sem tóku myndirnar um bæinn sinn, Grindavík.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Krakkarnir á heilsuleikskólanum Króki við myndirnar sýnar sem sýna okkur hvað verður um ruslið.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 13. nóvember 2018

Blóđsykursmćling í Nettó í bođi Lions

Fréttir frá Ţrumunni / 12. nóvember 2018

Félagsmiđstöđva- og ungmennahúsadagurinn á miđvikudaginn

Grunnskólafréttir / 9. nóvember 2018

Popplegur lestrarsprettur

Fréttir / 9. nóvember 2018

Lokun viđ Stamphólsveg 4

Lautafréttir / 7. nóvember 2018

Lestrarátaki Lautar lokiđ

Fréttir / 1. nóvember 2018

Atvinna - Upplýsinga og markađsfulltrúi

Fréttir / 6. nóvember 2018

Opinn fundur í Framsóknarhúsinu

Fréttir / 8. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 2. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 31. október 2018

Leikjaskrá körfunnar er komin út

Íţróttafréttir / 30. október 2018

Sjávarréttahlađborđ sunddeildarinnar á föstudaginn

Grunnskólafréttir / 30. október 2018

Fćrđi skólanum steina ađ gjöf

Íţróttafréttir / 29. október 2018

Tiegbe Bamba til liđs viđ Grindavík

Nýjustu fréttir 11

A - Gjörningahátíđ / Performance Festival

 • Fréttir
 • 13. nóvember 2018

Gestafundur kvenfélags Grindavíkur

 • Fréttir
 • 10. nóvember 2018

Jólabakstur og jólaforeldrakaffi í Lautinni

 • Lautafréttir
 • 9. nóvember 2018

Sigurđur Ólafsson ráđinn sviđsstjóri

 • Fréttir
 • 7. nóvember 2018

Lokun viđ Stamphólsveg 4

 • Fréttir
 • 5. nóvember 2018

Barnaheill bođa símalausan sunnudag

 • Grunnskólafréttir
 • 2. nóvember 2018

Ţetta vilja börnin sjá 2018

 • Bókasafnsfréttir
 • 2. nóvember 2018