Lýsing fyrir gerđ Deiliskipulag gamla bćjarins í Grindavík

  • Stjórnsýsla
  • 26. apríl 2016

Bæjarstjórn Grindavíkur hefur samþykkt lýsingu fyrir gerð deiliskipulags gamla bæjarins skv.. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Helstu viðfangsefni og áherslur: 

Deiliskipulag þetta nær til svæðis sem telst til elsta hluta þéttbýlisbyggðar í Grindavík.
Eftirtaldar lóðir eru innan deiliskipulagssvæðisins:
Dalbraut 1,3,5 og 7,
Hafnargata 2 og 4,
Hellubraut 1,2,3,4,6 og 8,
Kirkjustígur 1,3,5 og 7,
Sunnubraut 1,2,3,4,5,6,7 og 8,
Vesturbraut 1,2,3,4,6,8,8A,10,12,14,15,16 og 17,
Við Verbraut: Vík, Garður og Hlið,
Víkurbraut 1,2,3,5,7,8,9,10,12,14,14A,15,17,18,19,20,20A, 21,21A,22,24,26, 28, Akur, Bjarg, Steinar og Lundur.
Stærð deiliskipulagssvæðisins eru 15 ha.

Tillagan er aðgengileg hér að neðan og á bæjarskrifstofu Grindavíkur.
Ábendingar varðandi tillögugerðina skulu vera skriflegar og berast
skipulagsfulltrúa fyrir 15. júlí 2013 á tölvupóstfangið grindavik@grindavik.is eða með bréfpóst á Grindavíkurbær, Víkurbraut 62, 240 Grindavík merkt: Deiliskipulags gamla bæjarins í Grindavík.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir