Frí bókasafnsskírteini fyrir börn undir 18 ára

  • Bókasafnsfréttir
  • 18. apríl 2016

Um síðustu áramót var tekin sú ákvörðun að hafa skírteini fyrir börn undir 18 ára aldri án endurgjalds og í dag verða send út bréf til allra Grindvíkinga á aldrinum 16-18 ára, þar sem þeim er boðið að koma á safnið og sækja sitt skírteini. 
Þessi breyting nýtist vonandi vel fyrir þá sem eru í námi þar sem bókasöfnin á Suðurnesjum eru í samstarfi og kort sem gefin eru út í Grindvík, gilda einnig í Sandgerði, Reykjanesbæ, Vogum og Garðinum.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir