Hér er prjónađ og dansađ

  • Fréttir
  • 11. apríl 2016

Það getur stundum verið erfitt að sitja í tvær kennslustundir og prjóna en þessi smiðjuhópur í 5. bekk fann upp gott ráð til að brjóta upp kennslustundina.   Þau prjónuðu í 20 mínútur og fóru svo öll út á gólf og dönsuðu einn dans.   Með þessu fylltu þau líkaman af endorfín hormónum sem veitir vellíðan og dregur úr streitu.  Það var mikið hlegið þegar ljósmyndari leit inn í tímann til þeirra fyrr í vetur.        

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!