Skemmtileg kvöldstund međ GRAL
Skemmtileg kvöldstund međ GRAL

Grindvíska atvinnuleikhúsið (GRAL) bauð upp á sprenghlægilega sýningu í Kvennó á laugardagskvöldið. Bergur Ingólfsson og Víðir Guðmundsson, atvinnuleikarar úr Grindavík, stóðu fyrir skemmtuninni ásamt góðu fólki en þetta var nokkur konar menningarbræðingur, eða bland í poka eins og Bergur komst að orði. Komu þeir víða við í upplestri, leik og söng en þeir eiga það sameiginlegt að vera báðir frábærir söngvarar og fínustu gítarleikarar.

Bergur og Víðir fluttu frumsamin lög og ljóð og þá var Bergur iðinn við að slá á létta strengi, ekki síst á kostnað þeirra sem komu of seint á sýninguna. Ágæt mæting var á skemmtun GRALverja og þeir sem mættu skemmtu sér vel.
Þess má geta að Bergur hefur oft leikstýrt árshátíðarleikriti grunnskólans í Grindavík í gegnum tíðina en nú er það Víðir sem leikstýrir því en það verður einmitt frumsýnt á morgun. Er það mikið lán fyrir bæjarfélag eins og Grindavík að hafa aðgang að slíkum listamönnum, ekki síst fyrir unga fólkið sem er að leika.
Fleiri myndir frá menningarvikunni á:
http://www.flickr.com/photos/19842885@N00/3373422835/in/set-72157615642317529/

Nýlegar fréttir

mán. 22. jan. 2018    Gunnar Ţorsteinsson hjá Grindavík til loka 2020
mán. 22. jan. 2018    Rilany og Vivian áfram međ Grindavík
mán. 22. jan. 2018    Grindavík tapađi úti gegn ÍR
mán. 22. jan. 2018    Nýtt stuđningsmannalag - Vígiđ
mán. 22. jan. 2018    Grindvíkingar tóku Keflvíkinga í kennslustund
sun. 21. jan. 2018    Bóndadagskaffi á Ásabraut
fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
Grindavík.is fótur