Skemmtileg kvöldstund međ GRAL
Skemmtileg kvöldstund međ GRAL

Grindvíska atvinnuleikhúsið (GRAL) bauð upp á sprenghlægilega sýningu í Kvennó á laugardagskvöldið. Bergur Ingólfsson og Víðir Guðmundsson, atvinnuleikarar úr Grindavík, stóðu fyrir skemmtuninni ásamt góðu fólki en þetta var nokkur konar menningarbræðingur, eða bland í poka eins og Bergur komst að orði. Komu þeir víða við í upplestri, leik og söng en þeir eiga það sameiginlegt að vera báðir frábærir söngvarar og fínustu gítarleikarar.

Bergur og Víðir fluttu frumsamin lög og ljóð og þá var Bergur iðinn við að slá á létta strengi, ekki síst á kostnað þeirra sem komu of seint á sýninguna. Ágæt mæting var á skemmtun GRALverja og þeir sem mættu skemmtu sér vel.
Þess má geta að Bergur hefur oft leikstýrt árshátíðarleikriti grunnskólans í Grindavík í gegnum tíðina en nú er það Víðir sem leikstýrir því en það verður einmitt frumsýnt á morgun. Er það mikið lán fyrir bæjarfélag eins og Grindavík að hafa aðgang að slíkum listamönnum, ekki síst fyrir unga fólkið sem er að leika.
Fleiri myndir frá menningarvikunni á:
http://www.flickr.com/photos/19842885@N00/3373422835/in/set-72157615642317529/

Nýlegar fréttir

fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
mán. 13. nóv. 2017    Villibráđakvöld á Fish House 17. nóvember
mán. 13. nóv. 2017    Ray Anthony og Nihad Hasecid ţjálfa kvennaliđ Grindavíkur
Grindavík.is fótur