Skemmtileg kvöldstund međ GRAL

 • Fréttir
 • 23. mars 2009
Skemmtileg kvöldstund međ GRAL

Grindvíska atvinnuleikhúsið (GRAL) bauð upp á sprenghlægilega sýningu í Kvennó á laugardagskvöldið. Bergur Ingólfsson og Víðir Guðmundsson, atvinnuleikarar úr Grindavík, stóðu fyrir skemmtuninni ásamt góðu fólki en þetta var nokkur konar menningarbræðingur, eða bland í poka eins og Bergur komst að orði. Komu þeir víða við í upplestri, leik og söng en þeir eiga það sameiginlegt að vera báðir frábærir söngvarar og fínustu gítarleikarar.

Bergur og Víðir fluttu frumsamin lög og ljóð og þá var Bergur iðinn við að slá á létta strengi, ekki síst á kostnað þeirra sem komu of seint á sýninguna. Ágæt mæting var á skemmtun GRALverja og þeir sem mættu skemmtu sér vel.
Þess má geta að Bergur hefur oft leikstýrt árshátíðarleikriti grunnskólans í Grindavík í gegnum tíðina en nú er það Víðir sem leikstýrir því en það verður einmitt frumsýnt á morgun. Er það mikið lán fyrir bæjarfélag eins og Grindavík að hafa aðgang að slíkum listamönnum, ekki síst fyrir unga fólkið sem er að leika.
Fleiri myndir frá menningarvikunni á:
http://www.flickr.com/photos/19842885@N00/3373422835/in/set-72157615642317529/

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 24. apríl 2018

Vatnsleikfimi vor 2018

Grunnskólafréttir / 23. apríl 2018

Útilestur hjá öđrum bekk

Fréttir / 20. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 19. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

Fréttir / 17. apríl 2018

Götur Grindavíkur sópađar

Fréttir / 17. apríl 2018

Víđavangshlaupinu frestađ til 12. maí

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

Íţróttafréttir / 13. apríl 2018

Skeytasala sunddeildar UMFG um helgina

Nýjustu fréttir

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

 • Bókasafnsfréttir
 • 23. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

 • Tónlistaskólafréttir
 • 19. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda

 • Grunnskólafréttir
 • 17. apríl 2018

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

 • Fréttir
 • 17. apríl 2018