Ćfingar hafnar á grasi

  • Fréttir
  • 7. apríl 2016

Sumarið er á næsta leiti í Grindavík. Meistaraflokkur karla í knattspyrnu hóf æfingar á grasi í vikunni mánuði áður en Íslandsmótið í 1. deildinni hefst, væntanlega fyrst allra liða á landinu. Myndin er frá fyrstu grasæfingunni sem fram fór í blíðu veðri og grasið í toppstandi. Leikmennirnir voru í góðum gír, eins og þegar beljum er hleypt úr fjósi á vorin. Þjálfarar Grindavíkur eru Óli Stefán Flóventsson og Milan Stefán Jankovic.

Mynd: Bergsteinn Ólafsson vallarstjóri.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir