Níu ungar dömur luku barnfóstrunámskeiđi Rauđa krossins

  • Fréttir
  • 6. apríl 2016

Þessi föngulegi hópur stúlkna lauk á dögunum námskeiði hjá Rauða krossinum sem flestir þekkja sem barnfóstru námskeið, þó svo að það heiti í raun „Börn og umhverfi“. Námskeiðið er alls 12 klukkustundir. Á fyrri hluta þess er farið yfir þroska barna, hollt mataræði, leiki og aga. Í síðari hlutanum er svo farið yfir umönnun barna, slysavarnir og skyndihjálp. Leiðbeinendur á námskeiðinu að þessu sinni voru Sigga Gerða leikskólakennari og Kolla hjúkrunarfræðingur.

Á myndinni: Inga Rún, Gunnhildur, Ásta, Emma, Gyða, Kristjana, Rakel, Díana og Diljá.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!