Fundur 1406

  • Bćjarráđ
  • 6. apríl 2016

1406. fundur Bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 5. apríl 2016 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Kristín María Birgisdóttir formaður, Hjálmar Hallgrímsson varaformaður, Ásrún Helga Kristinsdóttir aðalmaður, Valgerður Jennýjardóttir varam. áheyrnarfulltrúa, Róbert Ragnarsson bæjarstjóri og Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Fundargerð ritaði: Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri.

Formaður býður Valgerði Jennýjardóttur velkomna á sinn fyrsta bæjarráðsfund.

Dagskrá:

1. 1511110 - Knattspyrnudeild UMFG: beiðni um framlengingu samnings um verktöku við umsjón mannvirkja
Þorsteinn Gunnarsson sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir afgreiðslu málsins.

Jónas Þórhallsson formaður Knattspyrnudeildar UMFG og Eiríkur Leifsson framkvæmdastjóri komu til fundarins til að gera grein fyrir sjónarmiðum knattspyrnudeildarinnar.

Bæjarstjóra og sviðsstjóra falið að vinna málið áfram.

2. 1510110 - Kvikan: breytt nýting eða sala
Bæjarstjórn hafnaði á fundi sínum 29. mars gagntilboði í fasteignina Hafnargötu 12a og vísaði málinu til vinnslu bæjarráðs, ásamt stjórn Kvikunnar.

Bæjarráð leggur til að haldinn verði sameiginlegur fundur bæjarráðs og stjórnar Kvikunnar, um næstu skref.

3. 1604004 - Samtök orkusveitarfélaga: ársreikningur ársins 2015
Ársreikningur Samtaka orkusveitarfélaga vegna ársins 2015 lagður fram.

4. 1603069 - Styrkbeiðni: vegna Landsfundar Upplýsingar á Suðurnesjum 29. og 30. september 2016
Bæjarráð samþykkir að styðja landsfund Upplýsingar um 75.000 kr.

5. 1603098 - Sölutilboð: lóðir við Víkurbraut og Sunnubraut
Bréf Jóns G. Briem hrl. fyrir umbjóðenda lagt fram, þar sem óskað er eftir því að Grindavíkurbær svari því hvort sveitarfélagið hafi áhuga á að eignast tilteknar lóðir við Víkurbraut og Sunnubraut.

Bæjarstjóra falið að afla frekari gagna.

6. 1602035 - Búsetumál eldri borgara í Grindavík: uppbygging við Víðihlíð
Fundargerðir funda 2 og 3 lagðar fram.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:25.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135

Frćđslunefnd / 7. september 2023

Fundur 134