Uppskeruhátíđ Stóru upplestrarkeppninnar

  • Tónlistarskólinn
  • 11. mars 2016

Uppskeruhátíð stóru upplestrarkeppninnar var haldin í Gerðaskóla í Garði fimmtudaginn 10. mars sl.
Ekki er það ofsögum sagt hvað við erum stolt af okkar fólki. Hafþór Örn Rafnsson sigraði keppnina að þessu sinni og Þórdís Steinþórsdóttir varð í þriðja sæti. Um tónlistaratriði frá Tónlistarskólanum í Grindavík sá þau systkin Magnús Engill Valgeirsson (Píanó) og Enika Máney Valgeirsdóttir (söngur) og fluttu þau lagið Heyr mína bæn.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!