Hjalti Parelíus sýnir landslagsmálverk á Bókasafninu
- Bókasafnsfréttir
- 11. mars 2016
Hjalti Parelíus verður með sýningu á 20 olíuskissum af landslagi á bókasafninu í Menningarvikunni. Verkin eru hans fyrsta tilraun að landslagsverkum og vill hann með þeim vekja athygli á hinni fögru íslensku náttúru sem við megum ekki glata eða ofnýta.
AĐRAR FRÉTTIR
Íţróttafréttir / 25. apríl 2018
Grunnskólafréttir / 25. apríl 2018
Lautafréttir / 24. apríl 2018
Grunnskólafréttir / 23. apríl 2018
Íţróttafréttir / 19. apríl 2018
Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018
Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018
Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018