Guđbergur Bergsson tilnefndur til Bókmenntaverđlauna Norđurlandaráđs í fimmta skipti

  • Menningarfréttir
  • 4. mars 2016

Grindvíkingurinn og rithöfundurinn Guðbergur Bergsson hefur verið tilnefndur til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fyrir nýjustu bók sína, Þrír snéru aftur. Þetta er í fimmta sinn sem Guðbergur er tilnefndur til verðlaunanna en tilkynnt verður um vinningshafa þann 1. nóvember næstkomandi í tónleikahúsi DR í Kaupmannahöfn.

Eins og flestum er kunnugt um er Guðbergur fæddur og uppalinn hér í Grindavík en hann árið 2012 var útnefndur heiðursborgari Grindavíkur. Hægt er að fylgjast með ævintýrum Guðbergs á Facebook síðunni „Guðbergur Bergsson - Guðbergsstofa" en téð stofa er staðsett í Kvikunni, menningarhúsi okkar Grindvíkinga.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir