Öryggiđ á oddinn hjá Brimfaxa

  • Fréttir
  • 23. febrúar 2016

Öryggisfræðsla æskulýðsdeildar Brimfaxa var haldin 16. febrúar síðastliðinn. Valgerður byrjaði fræðsluna á að fræða gesti um öryggi í reiðtygjum og reiðfatnaði og því næst sagði Otti Rafn Sigmarsson frá björgunarsveitinni Þorbirni, frá því hvernig 112 appið virkar, öryggi í útivist og útreiðum, viðbrögð við slysum og svo lengi mætti telja.

Brimfaxi.is greindi frá


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir