Bćjarstjórn Grindavíkur, dagskrá 460. fundar

  • Fréttir
  • 22. febrúar 2016

460. fundur Bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 23. febrúar 2016 og hefst kl. 17:00. Dagskrá fundarsins er eftirfarandi:

 

Almenn mál

1. 1602061 - Seljabót 3: Fyrirspurn um breytingu á skipulagi.

2. 1602020 - Fiskeldi á stað: umsókn um graftrarleyfi

3. 1601031 - Umsókn um framkvæmdaleyfi: Loftnet við dreifistöðvar.

4. 1503022 - Brunavarnaráætlun: 2014-2017

5. 1601088 - Brunavarnir suðurnesja: samstarfssamningur

6. 1512012 - Sala á Óla á Stað: boð um neyta forkaupsréttar skv. 12. gr. laga um stjórn fiskveiða

7. 1504108 - Bryndís Gunnlaugsdóttir Holm: lausn frá störfum sem bæjarfulltrúi

8. 1601087 - Frístunda- og menningarnefnd: Breyting á fulltrúa G-lista

9. 1510109 - Málefni eldri borgara: umfjöllun á aðalfundi SSS 2015

10. 1501235 - Samskipti skóla og trúfélaga

11. 1501040 - Tillaga um stefnumótun á þjónustusvæði Suðurnesja um málefni fatlaðs fólks - Framhaldsmál 2015

12. 1602075 - Þjónustumiðstöð: beiðni um viðauka vegna tímabundinnar ráðningar starfsmanns

13. 1601102 - Kaup á nýjum bíl: ósk um viðauka.

Fundargerðir til kynningar

14. 1506146 - Fundargerðir: Reykjanes Geopark
27. fundur

15. 1511039 - Fundargerðir: Samband íslenskra sveitarfélaga 2015
Fundargerðir 833. og 834. fundar til kynningar. 

16. 1508119 - Fundargerðir: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum 2015
Fundargerð 698. fundar til kynningar

17. 1602002 - Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum: Fundargerðir 2016
Fundir 699 og 700

18. 1601073 - Fundargerðir: Sorpeyðingarstöð Suðurnesja 2016
Fundargerð 467. fundar til kynningar

19. 1602001F - Bæjarráð Grindavíkur - 1400

20. 1602005F - Bæjarráð Grindavíkur - 1401

21. 1602011F - Bæjarráð Grindavíkur - 1402

22. 1602008F - Félagsmálanefnd - 62

23. 1602006F - Skipulagsnefnd - 14

24. 1602004F - Umhverfis- og ferðamálanefnd - 11

25. 1601017F - Fræðslunefnd - 49

26. 1601012F - Frístunda- og menningarnefnd - 50

20.02.2016
Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun