Fermingarskeyti körfuknattleiksdeildarinnar

  • Fréttir
  • 20. mars 2009

Nú styttist í fermingar í Grindavíkurkirkju en fyrsti hópurinn verður fermdur 29. mars. Körfuknattleiksdeild UMFG verður að vanda með skeytasölu á fermingardögunum en þetta er mikilvægur liður í fjáröflun deildarinnar.

 

Eftirfarandi fermast að þessu sinni (árgangur 1995):

Sunnudagur 29. mars kl. 10:30

Auður Gísladóttir, Norðurvör 5 
Daníel Leó Grétarsson, Leynisbrún 8 
Gylfi Þór Héðinsson, Sólvellir 10 
Hafdís Birta Guðmundsdóttir, Árnastígur 4 
Hákon Ívar Ólafsson, Skipastígur 29 
Jóhanna Steinunn Long Jóhannsdóttir,Víkurbraut 9 
Nanna Dóra Bragadóttir, Staðarvör 9 
Rebekka Þórisdóttir, Heiðarhrauni 5 
Sunna Úrsúla Guðmundsdóttir, Ásabraut 4 
Teitur Nielsson, Ásvellir 10a 
Vignir Páll Garðarsson, Túngata 19


Sunnudagur 5. apríl, kl. 10:30

Andri Freyr Reynisson, Baðsvellir 6 
Anna Pála Þorsteinsdóttir, Gerðavellir 9 
Fjölnir Freyr Eiríksson, Selsvellir 3 
Harpa Dögg Jónsdóttir, Fornavör 10 
Hulda Sif Steingrímsdóttir, Hólavellir 5 
Reynir Berg Jónsson, Vesturhóp 30 
Sigrún Harpa Harðardóttir, Staðarhraun 24a 
Sólon Rafnsson, Vesturhópi 7 
Telma Lind Sveinsdóttir, Staðarhraun 50


Sunnudagur 19. apríl, kl.10:30

Arna Margrét Gunnarsdóttir, Víkurbraut 40 
Elísabet Ósk Gunnþórsdóttir, Hvassahraun 9 
Hanna Dís Gestsdóttir, Sólvellir 6 
Inga Björk Jónsdóttir, Vesturhóp 6 
Ingunn María Haraldsdóttir, Austurvegi 20 
Jóhanna Marín Kristjánsdóttir, Austurvegi 8 
Jóhanna Rún Styrmisdóttir, Norðurvör 3 
Signý Lind Elíasdóttir, Laut 41 
Þorgerður Herdís Heiðarsdóttir, Glæsivellir 10

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál