Snuddur og litríkir búningar

  • Grunnskólinn
  • 11. febrúar 2016

Litríkir búningar, gleði, fjör, dótadagur og dans á öskudegi í Hópsskóla. Nemendur og starfsfólk komu í alls konar búningum. Snuddurnar voru vinsælar hjá ungu dömunum, vampýrur sáust á ferli, leðurblöku- og kóngulóarmenn sáust á göngunum, skellibjallan var á sínum stað! Hún var einnig frískleg konan sem mætti með rúllurnar ennþá í hárinu, James Bond var á staðnum og flugfreyjan var brosmild að vanda. Fleiri myndir munu birtast á facebook síðu skólans.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir