Öskudagur - styttri nemendadagur

  • Grunnskólinn
  • 9. febrúar 2016

Á Öskudaginn, miðvikudaginn 10. febrúar verður uppbrotsdagur, þ.e. styttri nemendadagur. Kennt verður frá klukkan 8 og fram að matarhléi á öllum stigum. Nemendur borða í skólanum og fara síðan heim.  Allir nemendur og starfsmenn eru hvattir til að mæta í búningum eða náttfötum í skólann.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir