GRAL: Ljóđ, sögur, frumsamin lög og slagsmál á menningarviku

  • Fréttir
  • 19. mars 2009

Grindvíska atvinnuleikhúsiđ (GRAL) verđur međ dagskrá í Kvennó nk. laugardagskvöld kl. 20 en ţetta er hluti af Menningarviku Grindavíkur. Ţar sem ekki tókst ađ vekja upp drauginn sem átti ađ koma í draugaganginn  munu GRALverjar ţess í stađ lesa upp úr splúnkunýju leikriti, Horn á höfđi, sem frumsýnt verđur í haust. Ađ sögn Bergs Ingólfssonar hjá GRAL verđa einnig flutt nokkur frumsamin lög, sem ekki hafa heyrst opinberlega áđur. Ljóđ og sögur verđa lesnar og líklega verđa slagsmál á sviđinu eins og oft ţegar ţessi góđi hópur kemur saman.

,,Reynt hefur veriđ ađ ná í geithafurinn sem sat fyrir á bćjarmerkinu en ţađ er algjörlega óvíst hvort hann sjái sér fćrt ađ koma sökum anna, ţađ var óttalegt jarm í honum," sagđi Bergur jafnframt en hann lofađi skemmtilegri kvöldstund sem enginn ćtti ađ láta fram hjá sér fara.

Bergur sendi myndina sem birtist međ ţessari frétt en á henni má sjá GRALverja reyna ađ ganga á eftir geithafrinum.



Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun