GRAL fékk styrk frá mennta- og menningarmálaráđuneytinu

  • Menningarfréttir
  • 19. janúar 2016

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs um styrki til atvinnuleikhópa fyrir árið 2016. Alls bárust 94 umsóknir frá 82 atvinnuleikhópum, þar á meðal frá Grindvíska atvinnuleikhúsinu, GRAL. 18 verkefni hljóta styrk í ár, þar á meðal framlag GRAL sem kallast „Íslendingasögurnar 30/90/30“.

Styrkupphæðin er 7.500.000 kr. en lesa má um úthlutunina í heild hér.

Mynd: Gral.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir