Fundur 1399

  • Bćjarráđ
  • 18. janúar 2016

1399. fundur Bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 12. janúar 2016 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson varaformaður, Kristín María Birgisdóttir formaður, Ásrún Helga Kristinsdóttir aðalmaður, Marta Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi og Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1. 1512123 - Beiðni um stuðning á deild
Lögð fram ítarleg greinargerð um aukna þjónustuþörf á Leikskólanum Laut.
Óskað er eftir stuðningi á Leikskólanum Laut sem nemur 50% stöðu stuðningsfulltrúa og er gert ráð fyrir að kostnaðarauki verði 2.200.000 kr. á ári.

Bæjarráð samþykkir erindið og leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka að fjárhæð 2.200.000 kr. á launalið Leikskólans. Fjármögnun verði af handbæru fé.

2. 1601007 - Bæjarskrifstofa: Bílakaup skv. fjárhagsáætlun 2016
Bæjarráð samþykkir kaup á Chevrolet Spark, PFR81, að fjárhæð 1.000.000 kr. og felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að undirrita kaupsamning og afsal.

3. 1601004 - Innanríkisráðuneyti: Reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga, 1212/2015
Reglugerðin er lögð fram.

4. 1512138 - Jöfnunarsjóður: Uppgjör
Bréf frá Jöfnunarsjóði lagt fram.
Þar kemur fram að framlag vegna grunnskóla og framlag vegna málefna fatlaðs fólks verði gert upp á greiðslugrunni frá og með árinu 2015. Því munu framlög 13 mánaða bókast á árið 2015.

5. 1511110 - Knattspyrnudeild UMFG: beiðni um framlengingu samnings um verktöku við umsjón mannvirkja
Erindinu frestað til næsta bæjarráðsfundar.

6. 1601019 - Kvennaráðgjöfin: Ósk um styrk
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.

7. 1512073 - Miðgarður: Hönnun
Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leiti að allt stálið verði keypt í einu fyrir báða áfanga. Bæjarráð treystir því að ríkið muni greiða sinn kostnaðarhluta við framkvæmdina.

8. 1512076 - Motus: Tilboð í greiningu á greiðsluhraða krafna
Bæjarráð hafnar tilboðinu.

9. 1601033 - Grunnskóli: beiðni um launalaust leyfi.
Bæjarráð samþykkir erindið.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00.

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135