Flugeldasýningin á morgun, laugardag

  • Fréttir
  • 8. janúar 2016

Á morgun, laugardag ætlar björgunarsveitin Þorbjörn að skutla upp flugeldasýningu í boði fyrirtækja í Grindavík og Grindavíkurbæjar. Yfirleitt fer þessi sýning fram eftir þrettándagleðina en vegna veðurs var sýningin færðþetta árið.
Flugeldasýningin, sem haldin verður á hafnarsvæðinu, hefst um kl. 18:00 á morgun, laugardag, og er best að koma sér fyrir á bryggjunni fyrir neðan Kvikuna eða Ísstöðina. Við hvetjum fólk sem kemur akandi að slökkva ljósin á bílnum sínum á meðan sýningin fer fram.

Meðfylgjandi mynd tók Eyjólfur Vilbergsson af flugeldasýningunni 2015.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál