Fisktćkniskóli Íslands verđur starfrćktur í Grindavík

  • Fréttir
  • 17. mars 2009

Undirbúningsfélag ađ stofnun Fisktćkniskóla Íslands, sem stađsettur verđur í Grindavík, var stofnađ međ formlegum hćtti í gćr. Fisktćkniskólinn er í eigu Sambands sveitarfélaga á Suđurnesjum, Grindavíkurbćjar, mennta- og frćđsluađila á Suđurnesjum, einstaklinga auk fyrirtćkja og stéttarfélaga á Suđurnesjum, á sviđi veiđa og vinnslu sjávarafla auk fiskeldis en ţessir ađilar leggja til stofnframlag. Fulltrúar ţessara ađila skrifuđu undir samning um stofnun undirbúningsfélagsins á  bćjarskrifstofum Grindavíkurbćjar en Jóna Kristín Ţorvaldsdóttir, bćjarstjóri, skrifađi undir samninginn fyrir hönd Grindavíkurbćjar.

Um nýjan skóla er ađ rćđa á grundvelli laga um framhaldsskóla og framhaldsfrćđslu og verđur hćgt ađ stunda námiđ bćđi í Grindavík og sem fjarnám.  Undirbúningsfélagiđ ađ stofnun skólans er jafnframt samstarfsvettvangur fyrir ađila sem vilja stuđla ađ uppbyggingu menntunar á sviđi fiskeldis, veiđa og vinnslu sjávarafla. Fram kom viđ undirskrift samningsins ađ ţađ vćri vel viđ hćfi ađ Fisktćkniskóli Íslands hefđi heimili í Grindavík enda öflugasti sjávarútvegsbćr landsins.

Hlutverk Fisktćkniskólans er m.a. ađ efla fagţekkingu, vera ráđuneytum til ađstođar viđ uppbyggingu og skipulag náms og frćđslu, stuđla ađ samstöđu fagađila um verkefniđ, auka nýliđum í greininni, hvetja fyrirtćki í greininni til ađ taka nema og styđja fyrirtćki í fiskeldi, veiđum og vinnslu sjávarafla ađ taka á móti nemum.
 
Stofnun Fisktćkniskóla Íslands er hugarfóstur Ólafs Jóns Arnbjörnssonar, rektors í Fjölbrautaskóla Suđurlands. Ólafur Jón hefur fylgt hugmynd sinni fast eftir og tók sér m.a. ársleyfi frá störfum hjá FS til ađ hrinda henni í framkvćmd.
 
Nú tekur viđ áframhaldandi vinna hjá undirbúningsfélaginu um ađ koma skólanum af stađ en liđur í ţví ferli er ađ ná samkomulagi viđ ríkisvaldiđ.
 
Myndirnar voru teknar viđ undirskriftina í gćr.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!