Vel tekiđ í hugmyndir um skrautfiskasafn og íslistasafn

  • Fréttir
  • 16. mars 2009

Eins og greint hefur veriđ frá á heimasíđunni hafa ýmis skemmtileg erindi komiđ inn á borđ bćjarins ađ undanförnu frá einkaađilum í ţeim tilgangi ađ skapa atvinnu og fá fleiri ferđamenn til bćjarins. Tvö ţessara erinda voru tekin fyrir hjá  atvinnu- og ferđamálanefnd bćjarins á dögunum.

Guđmundur J. Sigurgeirsson mćtti á fund nefndarinnar og hélt áhugaverđa kynningu á skrautfiskum. Ljóst er ađ ţarna fer mađur sem hefur viđađ ađ sér mikilli ţekkingu á skrautsfiskum ađ ţví er segir í fundargerđ. Guđmundur á mikiđ safn skrautfiska sem ţurfa mikiđ pláss. Honum sárvantar stađ undir safniđ sitt ţví fiskarnir og búrin eru í geymslu á ýmsum stöđum. Gólfflöturinn undir safniđ ţarf ađ vera ađ lágmarki 160 fermetrar en hann hugsar sér ţetta sem einskonar safn og verslun fyrir gćludýraeigendur. Ef vel tekst til gćti ţetta veriđ ađdráttarafl t.d. fyrir skóla og ferđamenn. Nefndin leggur til ađ Guđmundur auglýsi eftir húsnćđi og taki saman rekstraráćtlun sem verđur svo tekin fyrir á fundi atvinnu - og ferđamálanefndar međ hliđsjón af nýjum reglum bćjarins um ađkomu Grindavíkurbćjar ađ atvinnuuppbyggingu.

Óttó Magnússon og Milen Nikolov kynntu svo fyrir nefndinni hugmyndir sínar um íslistasafn. Nefndinni lýst vel á ţessar hugmyndir og leggur til ađ  frekari upplýsingum verđi safnađ varđandi kostnađ, stađarval og hugsanlega ađkomu Grindavíkurbćjar ađ verkefninu.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!