Fjórđi bekkur Got Talent

  • Fréttir
  • 10. desember 2015

Krakkarnir í 4.bekk spurðu kennarana sína hvort þau mættu halda „4. bekkur Got Talent" keppni í skólanum og samþykktu kennararnir það. Þessi keppni er hugmynd sem kom frá krökkunum sjálfum og hafa þau sjálf séð um allan undirbúning. Allir hafa verið mjög duglegir að æfa og undirbúa sig fyrir keppnina, keppendur, kynnar og dómarar. Meðfylgjandi myndir voru teknar á undankeppninni sl. þriðjudag. Hún gekk mjög vel, atriðin voru virkilega flott og miklir hæfileikar þarna á ferðinni. Úrslitakeppnin verður svo í næstu viku.

Kynnar keppninar þau Haukur Snær og Viktoría

Dómararnir:  Gísli, Selma, Emelía og Hilmar Máni.

Lárus 

Áheyrendur voru vel með á nótunum. 

Eva og Emilia

Tinna og Birna

Jón Eyjólfur, Arnþór og  Einar

Alexandra

Alexandra, Haukur Snær og Viktoría

Bríet og Guðmunda

Bríet og  Guðmunda hlýða spenntar á dómarana, Haukur Snær og Victoría fylgjast vel með.  

Óliver og Sigurbjörn

Guðjón

Dómararnir voru frábærir í dómunum og ótrúlega málefnaleg miðað við aldur.  

"Frábært, þú hefur fengið fjögur já og ert komin áfram" Gæti Emilía verið að segja þarna. 

Alexander

Alexander

Tómas Orri

Steinunn og Sara

Elísabet, Júlía, Tinna, Gloría og Lára

Gloría, Eva og Emilía

Hildur og Arna

Keppendurnir, kynnar og dómarar

 

 

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!