Karfan: Úrslitakeppnin hefst í dag

  • Fréttir
  • 14. mars 2009

Úrslitakeppni úrvalsdeildar karla í körfubolta hefst í dag, laugardag. Grindavík mćtir ÍR í átta liđa úrslitum en liđin áttust einmitt viđ í lokaumferđ úrvalsdeildarinnar ţar sem Grindavík vann međ 9 stiga mun. Liđin mćtast í íţróttahúsi Grindavíkur á morgun kl. 16.00. Annar leikur er á mánudaginn kl. 19.15 í Seljaskóla og oddaleikur, ef međ ţarf, fimmtudaginn 19. mars kl. 19.15.

Grindavík komst fyrst í úrslitakeppni voriđ 1990, ţeir komust ekki 1991 en frá 1992 hafa ţeir alltaf veriđ í úrslitakeppni og urđu Íslandsmeistarar 1996. ÍR ingar hins vegar komust fyrst í úrslitakeppni 1995 og er ţetta níunda úrslitakeppni ţeirra og ţrisvar hafa ţeir komst í undanúrslit en aldrei úrslit. Samt sem áđur er ÍR ţađ liđ sem oftast hefur orđiđ Íslandsmeistari eđa 15 sinnum, síđast 1977. Grindavík og ÍR hafa aldrei áđur mćst í úrslitakeppni en hafa mćst 38 sinnum í Úrvalsdeild, fyrst 12. desember 1987 ţar sem ÍR sigrađi 62-50. Stigahćstur ÍR var Karl Guđlaugsson međ 21 stig en Rúnar Árnason skorađi mest Grindavíkinga eđa 12 stig. Af ţessum 38 leikjum hefur Grindavík unniđ 27 og ÍR 11, ÍR vann 4 af fyrstu 5 leikjum liđanna. Stćrsti sigurinn var 10. desember 2004 í Grindavík ţegar ÍR vann međ 37 stigum, 103-66, ađ ţví er segir á karfan.is.

UMFG-ÍR
14. mars UMFG-ÍR kl. 16.00
16. mars ÍR-UMFG kl. 19.15
19. mars UMFG-ÍR kl. 19.15 ? ODDALEIKUR


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir