Úrslit í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins

  • Fréttir
  • 15. mars 2009

Niđurstöđur liggja fyrir í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Suđurkjördćmi. Tveir Grindvíkingar voru í frambođi, Sigmar Eđvarsson, bćjarfulltrúi, bauđ sig fram í 4. sćti og Vilhjálmur Árnason, lögreglumađur, bauđ sig fram í 3.-4. sćti. Gefin voru upp sex efstu sćtin og komst hvorugur inn á ţann lista.

Niđurstađan varđ eftirfarandi (sex eftu voru gefin upp):
Ragnheiđur Elín Árnadóttir fékk 2192 atkvćđi í fyrsta sćtiđ en Árni Johnsen, alţingismađur, varđ í 2. sćti međ 1576 atkvćđi í 1.-2. sćti. Hann fékk 1300 atkvćđi í 1. sćtiđ.

Unnur Brá Konráđsdóttir, sveitarstjóri í Rangárţingi eystra, varđ í 3. sćti međ 1882 atkvćđi í fyrstu ţrjú sćtin.  Írís Róbertsdóttir, kennari í Vestmannaeyjum,  endađi hún í fjórđa sćti prófkjörsins međ 1812 atkvćđi í 1.-4. sćtiđ.

Alţingismennirnir Kjartan Ólafsson og Björk Guđjónsdóttir enduđu í 5. og 6. sćti í prófkjörinu. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun