Fundur nr. 45

  • Frćđslunefnd
  • 22. nóvember 2015

45. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 9. nóvember 2015 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Þórunn Svava Róbertsdóttir formaður, Klara Halldórsdóttir aðalmaður, Ámundínus Örn Öfjörð aðalmaður, Ómar Örn Sævarsson aðalmaður, Guðmundur Grétar Karlsson aðalmaður, Valdís Inga Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi, Herdís Gunnlaugsdóttir Holm áheyrnarfulltrúi, Halldóra Kristín Magnúsdóttir grunnskólastjóri, Inga Þórðardóttir skólastjóri og Ingibjörg María Guðmundsdóttir.

Fundargerð ritaði: Ingibjörg María Guðmundsdóttir, yfirsálfræðingur.

 

Dagskrá:

1. 1510112 - Sérkennsla og úrræði innan skólans
Guðbjörg M. Sveinsdóttir gerði grein fyrir þeim þjónustuúrræðum sem eru í boði innan skólans.

2. 1505069 - Skólapúlsinn 2014-2015: Viðbrögð við viðhorfskönnun foreldra
Halldóra K. Magnúsdóttir skólastjóri fór yfir verkþætti í umbótaáætlun skólans í kjölfar fundar með foreldrum s.l. sumar. Fræðslunefnd telur rétt að fram komi í umbótaáætlun það sem nú þegar er komið í verk og bent var á þætti í skýrslu KPMG sem vantar í umbótaáætlunina. Umbótaáætlun verður lögð fram á ný á næsta fundi fræðslunefndar eftir viku.

3. 1503115 - Samstarf í menntamálum á Suðurnesjum
Kynnt bréf frá Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum um kynningarfund sem haldinn verður n.k. miðvikudag um úrbætur í menntamálum og sóknaráætlun Suðurnesja 2015-2019.

4. 1510115 - Innra mat og mat á starfsáætlun
Lögð fram og rædd áætlun um innra mat grunnskólans til ársins 2020. Formlegri sjálfsmatsskýrslu var síðast skilað eftir skólaárið 2012-2013 en síðan hefur vinna við innra mat falist í endurskoðun skólanámskrá skólans. Fræðslunefnd samþykkir að sjálfsmatsskýrsla verði framvegis lögð fram á fundi nefndarinnar í ágúst/september ár hvert.

5. 1510114 - Skólasamningur, kennslustundir og skipulag innra starfs.
Halldóra K. Magnúsdóttir skólastjóri gerði grein fyrir skiptingu kennslustunda milli stiga haustið 2015 eins og hún er skipulögð í dag.

6. 1508035 - Umbótaáætlun í kjölfar úttektar á Grunnskóla Grindavíkur. Eftirfylgni
Afgreiðslu frestað.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:30.

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135