Súpur og brauđ

  • Grunnskólinn
  • 19. nóvember 2015

Það er mikil stemming í valtímum. Í heimilisfræðistofunni ræður Emma Viktorsdóttir ríkjum og kennir meðal annars valáfanga sem heitir "Súpur og brauð". Í þessum valáfanga læra nemendur að vinna með ger á fjölbreyttan hátt ásamt því að láta brauðið hefast einu sinni eða tvisvar.

 

Í fyrsta tímanum var farið yfir hvernig á að vinna með ger og bjuggu þau til fléttubrauð með eplafyllingu. Í öðrum tímanum gerðum þau pastasúpu og hveilhveitihorn. Og í þriðja tímanum var elduð íslenska kjötsúpa og bakaðar dýrindis gerbollur með kotasælu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Smellið hér á linkinn til að fá uppskriftina af gerbollunum.

Í næsta tíma reyna þau sig svo við mexíkósúpu og maísbrauð.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!