7. bekkingar heimsćkja gamla skólann sinn

  • Grunnskólinn
  • 11. nóvember 2015

Á vinabekkjadaginn þann 6. nóvember síðastliðinn heimsóttu 7. bekkingar 1. bekkinga í Hópsskóla. Í byrjun tóku nemendur þátt í söngstund en þar á eftir kynntu þeir sig fyrir hver öðrum, útbjuggu gjafakassa í sameiningu, spiluðu og spjölluðu. Það var sérstaklega eftir því tekið hvað þessir gömlu nemendur komu fallega og vel fram við yngri börnin og reyndust þeim vel við verkefnin. Skemmtilegt var að rifja upp að 7. bekkur byrjaði á sínum tíma á Ásabrautinni i 1. bekk, og flutti svo í Hópsskóla á áramótum 2009-2010 en þá var skólinn tekinn í notkun, fyrst sem sjálfstæð skólastofnun en um haustið var stofnunin sameinuð gamla skólanum á Ásabraut.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun